Man City boðið að fá Neymar rétt áður en glugginn lokaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 14:01 Neymar í leik með PSG. Catherine Steenkeste/Getty Images Það virðist sem Frakklandsmeistarar París Saint-Germain séu tilbúnir að losa Brasilíumanninn Neymar úr sínum röðum. Englandsmeistarar Manchester City var boðið að kaupa leikmanninn undir lok félagaskiptagluggans sem lokaði nú fyrir helgi. París Saint-Germain hefur verið duglegt að sækja leikmenn í sumar og þá samdi félagið við Kylian Mbappé. Þó félagið hafi einnig losað leikmenn var talið að bara launapakkar Mbappé, Neymar og Lionel Messi væru nóg til að félagið gæti ekki staðist reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (e. FFP). Paris Saint-Germain offered Neymar to Manchester City in a remarkable late development in the summer transfer window https://t.co/DWqdvsPaBC— Mirror Football (@MirrorFootball) September 2, 2022 PSG var meðal þeirra átta liða sem UEFA sektaði nýverið fyrir brot á téðum FFP reglum. Gæti það spilað inn í ákvörðun félagsins að reyna losa Neymar áður en glugginn neitaði. Man City – líkt og Chelsea sem hafði fengið sama boð stuttu áður – afþakkaði pent að fá Neymar í sínar raðir. PSG fékk sekt upp á alls 10 milljónir evra en sektin gæti hækkað upp í 65 milljónir evra haldi félagið áfram að brjóta af sér. Það er ekkert launungamál að hann er með launahærri leikmönnum Evrópu og eflaust heims. Það eru því ekki mörg lið sem koma geta borgað leikmanninum sömu laun og hann fær í París. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort PSG haldi áfram að reyna losa sig við hinn þrítuga Neymar í komandi félagaskiptagluggum en hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2025. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
París Saint-Germain hefur verið duglegt að sækja leikmenn í sumar og þá samdi félagið við Kylian Mbappé. Þó félagið hafi einnig losað leikmenn var talið að bara launapakkar Mbappé, Neymar og Lionel Messi væru nóg til að félagið gæti ekki staðist reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi (e. FFP). Paris Saint-Germain offered Neymar to Manchester City in a remarkable late development in the summer transfer window https://t.co/DWqdvsPaBC— Mirror Football (@MirrorFootball) September 2, 2022 PSG var meðal þeirra átta liða sem UEFA sektaði nýverið fyrir brot á téðum FFP reglum. Gæti það spilað inn í ákvörðun félagsins að reyna losa Neymar áður en glugginn neitaði. Man City – líkt og Chelsea sem hafði fengið sama boð stuttu áður – afþakkaði pent að fá Neymar í sínar raðir. PSG fékk sekt upp á alls 10 milljónir evra en sektin gæti hækkað upp í 65 milljónir evra haldi félagið áfram að brjóta af sér. Það er ekkert launungamál að hann er með launahærri leikmönnum Evrópu og eflaust heims. Það eru því ekki mörg lið sem koma geta borgað leikmanninum sömu laun og hann fær í París. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort PSG haldi áfram að reyna losa sig við hinn þrítuga Neymar í komandi félagaskiptagluggum en hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2025.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira