Hallbera og fyrstu meistararnir heiðruð Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2022 16:00 Hallbera Guðný Gísladóttir er hætt að munda vinstri fótinn fyrir hönd íslensku þjóðarinnar en það gerði hún í yfir 130 A-landsleikjum. Getty/Tim Goode Fyrir leik og í hálfleik leiks Íslands og Hvíta-Rússlands á Laugardalsvelli í dag verða Hallbera Guðný Gísladóttir og fyrstu Íslandsmeistararnir í fótbolta kvenna, FH-konur, heiðraðar. Hallbera, sem verður 36 ára í þessum mánuði, lagði takkaskóna á hilluna eftir Evrópumótið í sumar en hún hafði verið hluti af A-landsliði kvenna síðastliðin fjórtán ár og spilað 131 A-landsleik. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik gegn Póllandi í mars 2008 og spilaði á þremur stórmótum fyrir Ísland; EM 2013, 2017 og 2022. Hallbera verður heiðruð fyrir leikinn í dag fyrir framlag sitt til knattspyrnu. Í hálfleik verða svo FH-konur einnig heiðraðar, í tilefni þess að 50 ár eru liðin síðan að þær urðu Íslandsmeistarar í fótbolta, fyrstar kvenna á Íslandi. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, mun afhenda Margréti Brandsdóttur, fyrir hönd FH, blómvönd auk þess sem allir leikmenn fá mynd af liðinu frá 1972 sem tekin var af Helga Dan. Í liði FH árið 1972 voru Birna Bjarnason, Brynja Guðmundsdóttir, Erna Flygenring, Guðrún Júlíusdóttir, Gunnþórunn Gunnarsdóttir, Gyða Úlfarsdóttir, Katrín Danivalsdóttir, Kristjana Aradóttir, Margrét Brandsdóttir, Ólöf Guðmundsdóttir, Sesselja Friðþjófsdóttir, Sigfríð Sigurgeirsdóttir, Svanhvít Magnúsdóttir, Anna Lísa Sigurðardóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Sædís Arndal. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Hallbera, sem verður 36 ára í þessum mánuði, lagði takkaskóna á hilluna eftir Evrópumótið í sumar en hún hafði verið hluti af A-landsliði kvenna síðastliðin fjórtán ár og spilað 131 A-landsleik. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik gegn Póllandi í mars 2008 og spilaði á þremur stórmótum fyrir Ísland; EM 2013, 2017 og 2022. Hallbera verður heiðruð fyrir leikinn í dag fyrir framlag sitt til knattspyrnu. Í hálfleik verða svo FH-konur einnig heiðraðar, í tilefni þess að 50 ár eru liðin síðan að þær urðu Íslandsmeistarar í fótbolta, fyrstar kvenna á Íslandi. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, mun afhenda Margréti Brandsdóttur, fyrir hönd FH, blómvönd auk þess sem allir leikmenn fá mynd af liðinu frá 1972 sem tekin var af Helga Dan. Í liði FH árið 1972 voru Birna Bjarnason, Brynja Guðmundsdóttir, Erna Flygenring, Guðrún Júlíusdóttir, Gunnþórunn Gunnarsdóttir, Gyða Úlfarsdóttir, Katrín Danivalsdóttir, Kristjana Aradóttir, Margrét Brandsdóttir, Ólöf Guðmundsdóttir, Sesselja Friðþjófsdóttir, Sigfríð Sigurgeirsdóttir, Svanhvít Magnúsdóttir, Anna Lísa Sigurðardóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Sædís Arndal.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira