Barn dó í hagléli á Spáni og fimmtíu slösuðust Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2022 12:45 Haglélið var gífurlega stórt og olli umfangsmiklum skemmdum. Veðurstofa Spánar Tuttugu mánaða gömul stúlka lést á Spáni í gær eftir að hafa orðið fyrir stærðarinnar hagléli. Þá slösuðust fimmtíu er mjög óvenjulegt óveður gekk yfir La Bisbal de l’Emporda og aðra bæi í Girona í Katalóníu á Spáni. Veðurstofa Spánar segir haglið hafa verið tíu sentímetra breitt, að meðaltali. Óveðrið olli gífurlegum skemmdum. Þetta ku vera stærsta haglél sem skollið hefur á Katalóníu í tuttugu ár. Haglélinu rigndi á bæinn í nokkrar mínútur eftir að það hófst á áttunda tímanum í gærkvöldi. Í frétt El País segir að stúlkan hafi fengið hagl í höfuðið og hún hafi dáið á sjúkrahúsi í kjölfarið. Af þeim fimmtíu sem sagðir eru hafa slasast þurfti að sauma nokkra eftir að þeir urðu fyrir hagli. Veðurfræðingar eiga von á meira óveðri á svæðinu og er mögulegt að stórt hagl gæti fallið aftur af himnum ofan. QUINA BARBARITAT... Un altre vídeo d'aquest vespre a casa un amic, a la Bisbal d'Empordà. Sembla Oklahoma. Descomunal @eltempsTV3 @enricagud @Oriol_RB @Jordisolerramio @meteofarnell @meteocat @TomeuRigoR pic.twitter.com/ONrWbCsePr— Marc Gassó Torrents (@MeteoGasso) August 30, 2022 Spánn Loftslagsmál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Veðurstofa Spánar segir haglið hafa verið tíu sentímetra breitt, að meðaltali. Óveðrið olli gífurlegum skemmdum. Þetta ku vera stærsta haglél sem skollið hefur á Katalóníu í tuttugu ár. Haglélinu rigndi á bæinn í nokkrar mínútur eftir að það hófst á áttunda tímanum í gærkvöldi. Í frétt El País segir að stúlkan hafi fengið hagl í höfuðið og hún hafi dáið á sjúkrahúsi í kjölfarið. Af þeim fimmtíu sem sagðir eru hafa slasast þurfti að sauma nokkra eftir að þeir urðu fyrir hagli. Veðurfræðingar eiga von á meira óveðri á svæðinu og er mögulegt að stórt hagl gæti fallið aftur af himnum ofan. QUINA BARBARITAT... Un altre vídeo d'aquest vespre a casa un amic, a la Bisbal d'Empordà. Sembla Oklahoma. Descomunal @eltempsTV3 @enricagud @Oriol_RB @Jordisolerramio @meteofarnell @meteocat @TomeuRigoR pic.twitter.com/ONrWbCsePr— Marc Gassó Torrents (@MeteoGasso) August 30, 2022
Spánn Loftslagsmál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira