Vatnsbúskapur í Evrópu í mikilli hættu vegna hlýnunar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. ágúst 2022 13:50 Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands. Vísir/Baldur Bráðnun jökla hefur aldrei verið meiri en í ár. Veðurstofustjóri segir vatnsbúskap í sérstakri hættu og segir það skýrt hverjar afleiðingar hlýnunar verði í framtíðinni. Árni Snorrason veðurstofustjóri gerði grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni í Sprengisandi í morgun. Viðtalið við Árna má hlusta í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Hugtakið freðhvolf vísar til vatns á föstu formi, hvar sem það finnst á jörðunni, sem ís, snjór eða hafís. Aðstæður hérlendis eru um margt ákjósanlegar til vöktunar á freðhvolfinu en ljóst er að freðhvolfið hnignar mjög hratt og afleiðingar þess eru margvíslegar. Vatnsbúskapur segir Árni að sé í sértakri hættu. „Umhverfi bæði manns og náttúru er að breytast, við sjáum það í Ölpunum þar sem er meiri en nokkru sinni fyrr. Þetta hefur gríðarleg áhrif fyrir allan vatnsbúskap, það er ekki lengur hægt að flytja vörur um ár eins og Rín, sem hefur auðvitað verið grundvallar-farvegur fyrir vöruflutninga.“ Ýmsar aðrar afleiðingar séu nú þegar farnar að hafa mjög mikil áhrif á líf fólks víða um veröld. Áhrifin séu þó ekki staðbundin. Vísindamenn hérlendis hafa kortlagt áhrif hækkunar sjávaryfirborðs. Nú þegar eru komnar fram óafturkræfar afleiðingar hlýnunar, segir Árni. Líkön vísindamanna fyrir afleiðingar hlýnunar séu skýrar og nákvæmar en tímaramminn er óljósari. „Það breytir ekki því að þessi kerfi eru að bráðna en hversu hratt… það er engin óvissa um það. En hingað til hefur skekkjan verið sú að menn hafa vanmetið breytingarnar frekar en hitt.“ Veður Loftslagsmál Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira
Árni Snorrason veðurstofustjóri gerði grein fyrir niðurstöðum alþjóðlegrar ráðstefnu um svokallað freðhvolf sem haldin var í Hörpu í vikunni í Sprengisandi í morgun. Viðtalið við Árna má hlusta í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Hugtakið freðhvolf vísar til vatns á föstu formi, hvar sem það finnst á jörðunni, sem ís, snjór eða hafís. Aðstæður hérlendis eru um margt ákjósanlegar til vöktunar á freðhvolfinu en ljóst er að freðhvolfið hnignar mjög hratt og afleiðingar þess eru margvíslegar. Vatnsbúskapur segir Árni að sé í sértakri hættu. „Umhverfi bæði manns og náttúru er að breytast, við sjáum það í Ölpunum þar sem er meiri en nokkru sinni fyrr. Þetta hefur gríðarleg áhrif fyrir allan vatnsbúskap, það er ekki lengur hægt að flytja vörur um ár eins og Rín, sem hefur auðvitað verið grundvallar-farvegur fyrir vöruflutninga.“ Ýmsar aðrar afleiðingar séu nú þegar farnar að hafa mjög mikil áhrif á líf fólks víða um veröld. Áhrifin séu þó ekki staðbundin. Vísindamenn hérlendis hafa kortlagt áhrif hækkunar sjávaryfirborðs. Nú þegar eru komnar fram óafturkræfar afleiðingar hlýnunar, segir Árni. Líkön vísindamanna fyrir afleiðingar hlýnunar séu skýrar og nákvæmar en tímaramminn er óljósari. „Það breytir ekki því að þessi kerfi eru að bráðna en hversu hratt… það er engin óvissa um það. En hingað til hefur skekkjan verið sú að menn hafa vanmetið breytingarnar frekar en hitt.“
Veður Loftslagsmál Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira