Fyrsta sýnishornið úr nýjum þáttum Anítu Briem Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2022 15:06 Anita Briem er handritshöfundur og aðalleikkona þáttanna Svo lengi sem við lifum. Stöð 2 Í nýju myndbandi frá Stöð 2 má sjá fyrsta sýnishornið úr þáttunum Svo lengi sem við lifum. Með aðalhlutverk í þáttunum fer leikkonan Aníta Briem en hún er einnig handritshöfundur þáttanna. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. Mikil spenna og eftirvænting hefur verið eftir þáttunum en hugmyndin hefur nú þegar vakið athygli erlendis. Stefnt er að því að sýna þættina víðar í heiminum undir heitinu As long as we live. Með aðalhlutverk fara ásamt Anítu þau, Martin Wallström, Mikael Kaaber og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Haustdagskrá Stöðvar 2 hefur nú verið formlega kynnt og þar má finna brot úr því helsta í innlendri dagskrárgerð sem áhorfendur geta átt von á að sjá á skjánum. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stöð 2 - Innlend dagskrá haustið 2022 Sjaldan meira úrval af innlendu efni Á meðal þess sem sýnt verður á Stöð 2 og Stöð 2+ í vetur er Idol, sem snýr aftur eftir langt hlé. Prufur hafa farið fram um allt land og verður spennandi að sjá hæfileikaríka Íslendinga freista þess að verða næsta söngstjarna landsins. Svo verða einnig sýndar nýjar þáttaraðir af vinsælum sjónvarpsþáttum. Allskonar kynlíf, Heimsókn, Hvar er best að búa, Um land allt, Æði, Baklandið, , Spegilmyndin, Stóra sviðið, Samstarf, Gulli byggir, Tónlistarmennirnir okkar, Leitin að upprunanum, Afbrigði, Draumaheimilið og Kviss eru á dagskrá Stöðvar 2. Svo bætast við nýir þættir eins og Svo lengi sem við lifum, raunveruleikaþættirnir LXS, viðtalsþættirnir Nærmynd og svo Hugo þar sem afhjúpað verður hver tónlistarmaðurinn er á bak við grímuna. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Aníta Briem stígur sín fyrstu skref sem handritshöfundur Aníta Briem, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir leik sinn, hefur lokið skrifum á sjónvarpsþáttaröðinni Svo lengi við lifum. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. 23. janúar 2022 09:01 Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. Mikil spenna og eftirvænting hefur verið eftir þáttunum en hugmyndin hefur nú þegar vakið athygli erlendis. Stefnt er að því að sýna þættina víðar í heiminum undir heitinu As long as we live. Með aðalhlutverk fara ásamt Anítu þau, Martin Wallström, Mikael Kaaber og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Haustdagskrá Stöðvar 2 hefur nú verið formlega kynnt og þar má finna brot úr því helsta í innlendri dagskrárgerð sem áhorfendur geta átt von á að sjá á skjánum. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stöð 2 - Innlend dagskrá haustið 2022 Sjaldan meira úrval af innlendu efni Á meðal þess sem sýnt verður á Stöð 2 og Stöð 2+ í vetur er Idol, sem snýr aftur eftir langt hlé. Prufur hafa farið fram um allt land og verður spennandi að sjá hæfileikaríka Íslendinga freista þess að verða næsta söngstjarna landsins. Svo verða einnig sýndar nýjar þáttaraðir af vinsælum sjónvarpsþáttum. Allskonar kynlíf, Heimsókn, Hvar er best að búa, Um land allt, Æði, Baklandið, , Spegilmyndin, Stóra sviðið, Samstarf, Gulli byggir, Tónlistarmennirnir okkar, Leitin að upprunanum, Afbrigði, Draumaheimilið og Kviss eru á dagskrá Stöðvar 2. Svo bætast við nýir þættir eins og Svo lengi sem við lifum, raunveruleikaþættirnir LXS, viðtalsþættirnir Nærmynd og svo Hugo þar sem afhjúpað verður hver tónlistarmaðurinn er á bak við grímuna.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Aníta Briem stígur sín fyrstu skref sem handritshöfundur Aníta Briem, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir leik sinn, hefur lokið skrifum á sjónvarpsþáttaröðinni Svo lengi við lifum. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. 23. janúar 2022 09:01 Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Aníta Briem stígur sín fyrstu skref sem handritshöfundur Aníta Briem, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir leik sinn, hefur lokið skrifum á sjónvarpsþáttaröðinni Svo lengi við lifum. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. 23. janúar 2022 09:01
Aron Mola og Sigrún Ósk verða kynnar Idolsins Loksins er orðið ljóst hvaða einstaklingar sjá um að halda uppi fjörinu á Idol sviðinu á Stöð 2 í haust. Það eru þau Aron Már Ólafsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem fara með það stóra hlutverk að vera kynnar í Idol líkt og Simmi og Jói hér forðum. 25. ágúst 2022 17:00