Mugison og Floni á meðal flytjenda á Stíflunni í Elliðaárdal um helgina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2022 11:32 Tónlistarhátíðin Stíflan fer fram efst í Elliðaárdal annað kvöld. Stíflan Tónlistarhátíðin Stíflan verður endurvakin í Árbænum þann 27. ágúst en um er að ræða risa útitónleika í Árbænum á vegum Tónhyls í samstarfi við Fylki og Reykjavíkurborg. Tónleikarnir voru haldnir síðast árið 2018 og heppnuðust einstaklega vel en þá mættu um 2000 manns. Staðsetning tónleikanna er einnig einstaklega skemmtileg en þeir eru haldnir efst í Elliðaárdal eða nánar tiltekið fyrir ofan Árbæjarlaug. Tónleikagestir geta því bæði hlýtt á góða tónlist og notið þess að vera úti í fallegu umhverfi. Markmiðið með tónleikunum er bæði að efla tónlistarlíf í Árbænum og að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að koma fram í bland við þá sem hafa verið lengur í tónlistargeiranum. Hugmyndin af því tengist hugmyndafræði Tónhyls þar sem starfandi tónlistarfólk miðlar reynslu sinni til þeirra sem eru að byrja. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Lagt er upp með hafa dagskrána fjölbreytta en fram kemur tónlistarfólk sem er að stíga sín fyrstu skref ásamt Mugison, Kusk, Daniil, Kötlu Njáls, FNNR, Flona og fleiri. Svæðið opnar klukkan 19:00 og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan 19:30 og standa til um 22:00. Yfir daginn mun Fylkir einnig bjóða öllum þeim sem mæta í appelsínugulu frítt á leikinn en félagið er í dauðafæri að tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins en Tónhyl má einnig finna á Instagram. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum sem rekinn er af Tónlistarfélagi Árbæjar. Þar er aðstaða bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þar má meðal annars finna stúdíó, æfingarými og akademíu fyrir unga lagahöfunda. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Stíflunni árið 2018. Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Tónleikarnir voru haldnir síðast árið 2018 og heppnuðust einstaklega vel en þá mættu um 2000 manns. Staðsetning tónleikanna er einnig einstaklega skemmtileg en þeir eru haldnir efst í Elliðaárdal eða nánar tiltekið fyrir ofan Árbæjarlaug. Tónleikagestir geta því bæði hlýtt á góða tónlist og notið þess að vera úti í fallegu umhverfi. Markmiðið með tónleikunum er bæði að efla tónlistarlíf í Árbænum og að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að koma fram í bland við þá sem hafa verið lengur í tónlistargeiranum. Hugmyndin af því tengist hugmyndafræði Tónhyls þar sem starfandi tónlistarfólk miðlar reynslu sinni til þeirra sem eru að byrja. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Lagt er upp með hafa dagskrána fjölbreytta en fram kemur tónlistarfólk sem er að stíga sín fyrstu skref ásamt Mugison, Kusk, Daniil, Kötlu Njáls, FNNR, Flona og fleiri. Svæðið opnar klukkan 19:00 og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan 19:30 og standa til um 22:00. Yfir daginn mun Fylkir einnig bjóða öllum þeim sem mæta í appelsínugulu frítt á leikinn en félagið er í dauðafæri að tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins en Tónhyl má einnig finna á Instagram. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum sem rekinn er af Tónlistarfélagi Árbæjar. Þar er aðstaða bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þar má meðal annars finna stúdíó, æfingarými og akademíu fyrir unga lagahöfunda. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Stíflunni árið 2018. Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan
Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira