Hjartað stöðvar norsku stjörnuna Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2022 13:01 Caroline Graham Hansen skoraði þegar Barcelona vann úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2021 en henni og norska landsliðinu gekk aftur á móti ekki vel á EM í sumar. Getty/Maddie Meyer Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, hefur ákveðið að taka sér hlé frá norska landsliðinu og segir ástæðuna hjartavandamál. Hansen, sem skorað hefur 44 mörk í 98 landsleikjum, missti af hluta síðustu leiktíðar með Barcelona eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti og hröðum hjartslætti. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í gær til að útskýra af hverju hún yrði ekki með Noregi í komandi leikjum í undankeppni HM. „Eftir ár með hjartavandamálum og næstum því 50 leikjum finn ég enn fyrir þreytu sem gerir að verkum að ég þarf að hlusta á líkamann,“ skrifaði Hansen á Instagram. „Ég þarf hvíld. Ég þarf að jafna mig,“ skrifaði Hansen sem kvaðst þó vonast til að snúa aftur í landsliðið enda væri hún stoltust af því á öllum sínum ferli og yrði alltaf annt um landsliðið. Norska landsliðið stóð engan veginn undir væntingum á EM í sumar og féll úr leik í riðlakeppninni. Í kjölfarið var skipt um landsliðsþjálfara og gerði nýi þjálfarinn, Hege Riise, nokkrar breytingar á liðinu og skipti meðal annars Maríu Þórisdóttur, miðverði Manchester United, út. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira
Hansen, sem skorað hefur 44 mörk í 98 landsleikjum, missti af hluta síðustu leiktíðar með Barcelona eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti og hröðum hjartslætti. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í gær til að útskýra af hverju hún yrði ekki með Noregi í komandi leikjum í undankeppni HM. „Eftir ár með hjartavandamálum og næstum því 50 leikjum finn ég enn fyrir þreytu sem gerir að verkum að ég þarf að hlusta á líkamann,“ skrifaði Hansen á Instagram. „Ég þarf hvíld. Ég þarf að jafna mig,“ skrifaði Hansen sem kvaðst þó vonast til að snúa aftur í landsliðið enda væri hún stoltust af því á öllum sínum ferli og yrði alltaf annt um landsliðið. Norska landsliðið stóð engan veginn undir væntingum á EM í sumar og féll úr leik í riðlakeppninni. Í kjölfarið var skipt um landsliðsþjálfara og gerði nýi þjálfarinn, Hege Riise, nokkrar breytingar á liðinu og skipti meðal annars Maríu Þórisdóttur, miðverði Manchester United, út.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira