Nýtt stjörnupar: Ásgeir Trausti og Karítas fundu ástina Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. ágúst 2022 15:02 Það er óhætt að segja að þau Ásgeir Trausti og Karítas eigi eitt og annað sameiginlegt. Samsett mynd Þau eru sannarlega músíkalskt par, tónlistarfólkið Ásgeir Trausti og Karítas Óðinsdóttir sem nýlega fundu ástina. Lifa bæði og hrærast í tónlist Ásgeir Trausti ætti að vera flestum kunnugur enda einn af farsælustu tónlistarmönnum landsins. Í tilefni tíu ára útgáfuafmælis plötunnar Dýrðar í dauðaþögn nú í sumar gaf hann út sérstaka endurgerð af plötunni þar sem íslenskir tónlistarmenn gera lög Ásgeirs að sínum. Fjórða plata Ásgeirs, Time On My Hands sem kemur út 28. október næstkomandi en hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Snowblind sem er fyrsta smáskífan af plötunni. Syngur, semur, þeytir skífum og spilar á fjölda hljóðfæra Tónlist er stór hluti af lífi Karítasar sem hefur lifað og hrærst í tónlistarheiminum frá unga aldri en hún byrjaði aðeins fjögurra ára í fiðlunámi í Suzuki skólanum. Með aldrinum bættust fleiri hljóðfæri í safnið og fór hún þá einnig að reyna fyrir sér í söng en fyrta sólóplata hennar, Songs For Crying kom út árið 2019. Karítas hefur einnig starfað sem plötusnúður á skemmtistöðum bæjarins ásamt því að vera meðlimur hljómsveitarinnar Reykjavíkurdætur sem sló svo eftirminnilega í gegn í undankeppni Eurovision í vor. Samkvæmt heimildum Vísis hafa Ásgeir og Karítas verið saman nokkra mánuði og verður spennandi að fylgjast með þessu hæfileikaríka pari í framtíðinni. Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“ Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18 „Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Lifa bæði og hrærast í tónlist Ásgeir Trausti ætti að vera flestum kunnugur enda einn af farsælustu tónlistarmönnum landsins. Í tilefni tíu ára útgáfuafmælis plötunnar Dýrðar í dauðaþögn nú í sumar gaf hann út sérstaka endurgerð af plötunni þar sem íslenskir tónlistarmenn gera lög Ásgeirs að sínum. Fjórða plata Ásgeirs, Time On My Hands sem kemur út 28. október næstkomandi en hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Snowblind sem er fyrsta smáskífan af plötunni. Syngur, semur, þeytir skífum og spilar á fjölda hljóðfæra Tónlist er stór hluti af lífi Karítasar sem hefur lifað og hrærst í tónlistarheiminum frá unga aldri en hún byrjaði aðeins fjögurra ára í fiðlunámi í Suzuki skólanum. Með aldrinum bættust fleiri hljóðfæri í safnið og fór hún þá einnig að reyna fyrir sér í söng en fyrta sólóplata hennar, Songs For Crying kom út árið 2019. Karítas hefur einnig starfað sem plötusnúður á skemmtistöðum bæjarins ásamt því að vera meðlimur hljómsveitarinnar Reykjavíkurdætur sem sló svo eftirminnilega í gegn í undankeppni Eurovision í vor. Samkvæmt heimildum Vísis hafa Ásgeir og Karítas verið saman nokkra mánuði og verður spennandi að fylgjast með þessu hæfileikaríka pari í framtíðinni. Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“
Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18 „Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18
„Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30