Nýtt stjörnupar: Ásgeir Trausti og Karítas fundu ástina Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. ágúst 2022 15:02 Það er óhætt að segja að þau Ásgeir Trausti og Karítas eigi eitt og annað sameiginlegt. Samsett mynd Þau eru sannarlega músíkalskt par, tónlistarfólkið Ásgeir Trausti og Karítas Óðinsdóttir sem nýlega fundu ástina. Lifa bæði og hrærast í tónlist Ásgeir Trausti ætti að vera flestum kunnugur enda einn af farsælustu tónlistarmönnum landsins. Í tilefni tíu ára útgáfuafmælis plötunnar Dýrðar í dauðaþögn nú í sumar gaf hann út sérstaka endurgerð af plötunni þar sem íslenskir tónlistarmenn gera lög Ásgeirs að sínum. Fjórða plata Ásgeirs, Time On My Hands sem kemur út 28. október næstkomandi en hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Snowblind sem er fyrsta smáskífan af plötunni. Syngur, semur, þeytir skífum og spilar á fjölda hljóðfæra Tónlist er stór hluti af lífi Karítasar sem hefur lifað og hrærst í tónlistarheiminum frá unga aldri en hún byrjaði aðeins fjögurra ára í fiðlunámi í Suzuki skólanum. Með aldrinum bættust fleiri hljóðfæri í safnið og fór hún þá einnig að reyna fyrir sér í söng en fyrta sólóplata hennar, Songs For Crying kom út árið 2019. Karítas hefur einnig starfað sem plötusnúður á skemmtistöðum bæjarins ásamt því að vera meðlimur hljómsveitarinnar Reykjavíkurdætur sem sló svo eftirminnilega í gegn í undankeppni Eurovision í vor. Samkvæmt heimildum Vísis hafa Ásgeir og Karítas verið saman nokkra mánuði og verður spennandi að fylgjast með þessu hæfileikaríka pari í framtíðinni. Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“ Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18 „Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Lifa bæði og hrærast í tónlist Ásgeir Trausti ætti að vera flestum kunnugur enda einn af farsælustu tónlistarmönnum landsins. Í tilefni tíu ára útgáfuafmælis plötunnar Dýrðar í dauðaþögn nú í sumar gaf hann út sérstaka endurgerð af plötunni þar sem íslenskir tónlistarmenn gera lög Ásgeirs að sínum. Fjórða plata Ásgeirs, Time On My Hands sem kemur út 28. október næstkomandi en hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Snowblind sem er fyrsta smáskífan af plötunni. Syngur, semur, þeytir skífum og spilar á fjölda hljóðfæra Tónlist er stór hluti af lífi Karítasar sem hefur lifað og hrærst í tónlistarheiminum frá unga aldri en hún byrjaði aðeins fjögurra ára í fiðlunámi í Suzuki skólanum. Með aldrinum bættust fleiri hljóðfæri í safnið og fór hún þá einnig að reyna fyrir sér í söng en fyrta sólóplata hennar, Songs For Crying kom út árið 2019. Karítas hefur einnig starfað sem plötusnúður á skemmtistöðum bæjarins ásamt því að vera meðlimur hljómsveitarinnar Reykjavíkurdætur sem sló svo eftirminnilega í gegn í undankeppni Eurovision í vor. Samkvæmt heimildum Vísis hafa Ásgeir og Karítas verið saman nokkra mánuði og verður spennandi að fylgjast með þessu hæfileikaríka pari í framtíðinni. Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“
Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18 „Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18
„Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30