Vildi fara í mál við Man City eftir að Mendy fékk að spila áfram eftir ásakanir um kynferðisbrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 11:00 Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy halda áfram. Christopher Furlong/Getty Images Réttarhöldin yfir Benjamin Mendy, vinstri bakverði enska knattspyrnuliðsins Manchester City, halda áfram. Hann er ásakaður um að hafa nauðgað átta konum, reynt að nauðga einni til viðbótar sem og eitt kynferðisbrot. Leikmaðurinn neitar sök í öllum málunum. Á þriðjudag, 23. ágúst, kom fram að kona sem Mendy kynferðislega áreitti hafi ætlað að kæra Manchester City þar sem félagið leyfði leikmanninum að spila eftir að hann var handtekinn í fyrsta sinn. „Skilaboðin voru þau að hann mátti spila þó hann væri að stofna lífi annarra í hættu.“ Þá kallaði hún einnig rándýr (e. predator). Updates from the Benjamin Mendy trial, where a woman who accuses him of sexual assault had wanted to sue him and Manchester City. Alleged incident took place at a party at Mendy s house the day before City played Chelsea, where he was on the bench. https://t.co/LMIxKufRMl— Sam Lee (@SamLee) August 23, 2022 „Kona 3,“ eins og hún er kölluð í fjölmiðlum ytra þar sem ekki má nafngreina hana sagði að mendy hefði gripið í klof hennar í veislu sem var haldin heima hjá honum í janúar 2021. Atvikið átti sér stað aðeins 48 tímum áður en Manchester City mætti Chelsea í Lundúnum þann 3. janúar. Mendy sat á varamannabekk Man City allan leikinn. Mendy var fyrst handtekinn þann 11. nóvember 2020 en var svo settur til hliðar af Man City í ágúst árið eftir. Þá var hann ásakaður um hafa nauðgað fjórum konum og eitt kynferðisbrot. Lögmaður Mendy spurði „Konu 3“ hvort hún væri tilbúin að kæra leikmanninn og vinnuveitanda hans vegna þess að hann hafi snert hana á óviðeigandi hátt. „Nei, það var út af því að félagið leyfði þessu rándýri að spila áfram og ógnaði þar með velferð annarra kvenna. Ég veit að það sem kom fyrir mig er ekkert í líkingu við það sem kom fyrir hinar stelpurnar,“ svaraði „Kona 3.“ „Hann fékk að fara út eins og venjulega, hann fékk að æfa, spila leiki, fara á skemmtistaði og í veislur, eins og ekkert væri að. Eins og hann hefði ekki gert neitt af sér,“ svaraði hún er lögmaður Mendy spurði hana frekari spurninga. Málið heldur áfram. Ásamt Mendy er Louis Saha Mattuire fyrir rétti. Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir sem og hann er talinn hafa hjálpað Mendy að finna stelpur til að taka með heim í villu sína í Cheshire. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45 Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Á þriðjudag, 23. ágúst, kom fram að kona sem Mendy kynferðislega áreitti hafi ætlað að kæra Manchester City þar sem félagið leyfði leikmanninum að spila eftir að hann var handtekinn í fyrsta sinn. „Skilaboðin voru þau að hann mátti spila þó hann væri að stofna lífi annarra í hættu.“ Þá kallaði hún einnig rándýr (e. predator). Updates from the Benjamin Mendy trial, where a woman who accuses him of sexual assault had wanted to sue him and Manchester City. Alleged incident took place at a party at Mendy s house the day before City played Chelsea, where he was on the bench. https://t.co/LMIxKufRMl— Sam Lee (@SamLee) August 23, 2022 „Kona 3,“ eins og hún er kölluð í fjölmiðlum ytra þar sem ekki má nafngreina hana sagði að mendy hefði gripið í klof hennar í veislu sem var haldin heima hjá honum í janúar 2021. Atvikið átti sér stað aðeins 48 tímum áður en Manchester City mætti Chelsea í Lundúnum þann 3. janúar. Mendy sat á varamannabekk Man City allan leikinn. Mendy var fyrst handtekinn þann 11. nóvember 2020 en var svo settur til hliðar af Man City í ágúst árið eftir. Þá var hann ásakaður um hafa nauðgað fjórum konum og eitt kynferðisbrot. Lögmaður Mendy spurði „Konu 3“ hvort hún væri tilbúin að kæra leikmanninn og vinnuveitanda hans vegna þess að hann hafi snert hana á óviðeigandi hátt. „Nei, það var út af því að félagið leyfði þessu rándýri að spila áfram og ógnaði þar með velferð annarra kvenna. Ég veit að það sem kom fyrir mig er ekkert í líkingu við það sem kom fyrir hinar stelpurnar,“ svaraði „Kona 3.“ „Hann fékk að fara út eins og venjulega, hann fékk að æfa, spila leiki, fara á skemmtistaði og í veislur, eins og ekkert væri að. Eins og hann hefði ekki gert neitt af sér,“ svaraði hún er lögmaður Mendy spurði hana frekari spurninga. Málið heldur áfram. Ásamt Mendy er Louis Saha Mattuire fyrir rétti. Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir sem og hann er talinn hafa hjálpað Mendy að finna stelpur til að taka með heim í villu sína í Cheshire.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45 Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Sjá meira
Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. 17. ágúst 2022 20:45
Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. 10. ágúst 2022 22:30
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25
Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00