Alexandra komin til Fiorentina Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2022 14:21 Alexandra Jóhannsdóttir er orðin leikmaður Fiorentina og spilar því í fjólubláu næstu misseri. ACF Fiorentina Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina staðfesti í dag komu landsliðskonunnar Alexöndru Jóhannsdóttur sem mun spila með liðinu í vetur. Samningur Alexöndru við Fiorentina gildir til 30. júní 2024. Hún kemur til Flórens eftir að hafa losnað undan samningi hjá þýska félaginu Frankfurt. View this post on Instagram A post shared by ACF Fiorentina Femminile (@acf_women) Þessi 22 ára miðjumaður heldur þannig áfram að feta svipaða slóð og Sara Björk Gunnarsdóttir, sem fyrr í sumar gekk í raðir Juventus. Báðar ólust þær upp hjá Haukum, fóru þaðan til Breiðabliks og svo út í atvinnumennsku en Alexandra skrifaði undir samning við Frankfurt í ársbyrjun 2021. Alexandra, sem á að baki 26 A-landsleiki, var aðeins einu sinni í byrjunarliði Frankfurt í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð og fór að láni til Breiðabliks í maí til að komast í leikform fyrir Evrópumótið í sumar. Fiorentina endaði í 7. sæti af tólf liðum í ítölsku A-deildinni á síðustu leiktíð. Liðið byrjar nýja leiktíð á útileik gegn AC Milan næsta sunnudag. Alexandra er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem kemur saman von bráðar vegna leikjanna við Hvíta-Rússland og Holland 2. og 6. september - síðustu leikjanna í undankeppni HM. Ísland berst þar við Holland um öruggt sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Samningur Alexöndru við Fiorentina gildir til 30. júní 2024. Hún kemur til Flórens eftir að hafa losnað undan samningi hjá þýska félaginu Frankfurt. View this post on Instagram A post shared by ACF Fiorentina Femminile (@acf_women) Þessi 22 ára miðjumaður heldur þannig áfram að feta svipaða slóð og Sara Björk Gunnarsdóttir, sem fyrr í sumar gekk í raðir Juventus. Báðar ólust þær upp hjá Haukum, fóru þaðan til Breiðabliks og svo út í atvinnumennsku en Alexandra skrifaði undir samning við Frankfurt í ársbyrjun 2021. Alexandra, sem á að baki 26 A-landsleiki, var aðeins einu sinni í byrjunarliði Frankfurt í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð og fór að láni til Breiðabliks í maí til að komast í leikform fyrir Evrópumótið í sumar. Fiorentina endaði í 7. sæti af tólf liðum í ítölsku A-deildinni á síðustu leiktíð. Liðið byrjar nýja leiktíð á útileik gegn AC Milan næsta sunnudag. Alexandra er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem kemur saman von bráðar vegna leikjanna við Hvíta-Rússland og Holland 2. og 6. september - síðustu leikjanna í undankeppni HM. Ísland berst þar við Holland um öruggt sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira