Guðni Valur komst líka í úrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 12:12 Guðni Valur Guðnason sést hér kasta í undanriðlinum á Ólympíuleikvanginum í München í dag. Getty/Simon Hofmann Guðni Valur Guðnason er kominn í úrslit í kringlukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í München og var þar með annar íslenski kastarinn sem tryggir sér inn í úrslit á EM í dag. Guðni Valur kastaði lengst 61,80 metra og var sá tólfti og síðasti sem tryggði sig inn í úrslitin sem far fram á föstudaginn. Áður hafði Hilmar Örn Jónsson komist í úrslit í sleggjukasti fyrr í morgun. Guðni Valur byrjaði ágætlega og kastaði 61,10 metra í fyrsta kasti sínu. Hann var aftur á móti dottinn niður í tólfa sætið þegar hann kastaði næst. Svíinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, kastaði 66,39 metra í fyrsta kasti sínu og var með því kominn í úrslit eftir eitt kast. Vésteinn á tvo menn í úrslitunum því Simon Pettersson komst áfram úr fyrri undanriðlinum. Guðni náði að kasta 61,80 metra í öðru kastinu sínu og hoppaði þar upp í tíunda sætið. En næstu tveir kastarar sendu okkar mann aftur niður í tólfta sætið. Fyrir lokakast Guðna var hann enn meðal tólf efstu í keppninni. Hann kastaði 61,12 metra í þriðja kasti sínu og voru því öll þrjú köstin hans yfir 61 metra. Hann þurfti aftur á móti að bíða eftir að umferðin kláraðist áður en hann vissi um hvort að hann væri meðal þeirra tólf efstu. Enginn náði að kasta lengra og ýta honum niður um sæti og úrslitasætið því hans. Allir þeir sem köstuðu yfir 66 metra voru með því komnir beint í úrslitin en annars voru það þeir tólf efstu sem fá að keppa um Evrópumeistaratitilinn á föstudaginn. Guðni Valur átti mesta 65,27 metra kast á þessu ári og Íslandsmet hans er kast upp á 69,35 metra frá því í september 2020. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Guðni Valur kastaði lengst 61,80 metra og var sá tólfti og síðasti sem tryggði sig inn í úrslitin sem far fram á föstudaginn. Áður hafði Hilmar Örn Jónsson komist í úrslit í sleggjukasti fyrr í morgun. Guðni Valur byrjaði ágætlega og kastaði 61,10 metra í fyrsta kasti sínu. Hann var aftur á móti dottinn niður í tólfa sætið þegar hann kastaði næst. Svíinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, kastaði 66,39 metra í fyrsta kasti sínu og var með því kominn í úrslit eftir eitt kast. Vésteinn á tvo menn í úrslitunum því Simon Pettersson komst áfram úr fyrri undanriðlinum. Guðni náði að kasta 61,80 metra í öðru kastinu sínu og hoppaði þar upp í tíunda sætið. En næstu tveir kastarar sendu okkar mann aftur niður í tólfta sætið. Fyrir lokakast Guðna var hann enn meðal tólf efstu í keppninni. Hann kastaði 61,12 metra í þriðja kasti sínu og voru því öll þrjú köstin hans yfir 61 metra. Hann þurfti aftur á móti að bíða eftir að umferðin kláraðist áður en hann vissi um hvort að hann væri meðal þeirra tólf efstu. Enginn náði að kasta lengra og ýta honum niður um sæti og úrslitasætið því hans. Allir þeir sem köstuðu yfir 66 metra voru með því komnir beint í úrslitin en annars voru það þeir tólf efstu sem fá að keppa um Evrópumeistaratitilinn á föstudaginn. Guðni Valur átti mesta 65,27 metra kast á þessu ári og Íslandsmet hans er kast upp á 69,35 metra frá því í september 2020.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira