Besta kast ársins hjá Hilmari Erni ætti að koma honum í úrslit á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2022 08:20 Hilmar Örn nú í morgunsárið. Maja Hitij/Getty Images Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson er staddur í München í Þýskalandi þar sem Evrópumótið í frjálsíþróttum fer fram. Hilmar Örn kastaði best 76,33 metra í forkeppni sleggjukastsins og er því að öllum líkindum kominn í úrslit. Hilmar Örn, sem var eini Íslendingurinn á HM sem fram fór í Bandaríkjunum í síðasta mánuði, var smá tíma að komast í gang í morgunsárið. Þriðja og síðasta kast hans var það langbesta og fullyrðir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, lýsandi RÚV, að kastið muni duga Hilmari Erni í úrslit. Fyrsta kast hans var ógilt þar sem hann „missti“ vinstri fótinn út úr kasthringnum eftir að hann sleppti sleggjunni. Annað kast Hilmars var prýðisgott en alls flaug sleggjan 72,87 metra. Þriðja og síðasta kast hans í forkeppninni var svo einfaldlega frábært, 76,33 metrar og á það að duga til að komast í úrslit. Var það besta kast Hilmars til þessa á árinu. Úrslit á Evrópumóti eru í sjónmáli hjá sleggjukastaranum Hilmari Erni Jónssyni eftir þetta kast hans hér í undanriðlinum í morgun, 76,33 metrar, hans besta kast á tímabilinu @sarngrim1 lýsir pic.twitter.com/teWlXBDMie— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 17, 2022 Hilmar Örn endaði í 3. sæti í sínum kasthópnum og ætti að vera nokkuð örugglega kominn áfram samkvæmt Sigurbirni Árna. Það kemur endanlega í ljós hverjir komast í úrslit þegar síðari kasthópur dagsins klárar. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Hilmar Örn, sem var eini Íslendingurinn á HM sem fram fór í Bandaríkjunum í síðasta mánuði, var smá tíma að komast í gang í morgunsárið. Þriðja og síðasta kast hans var það langbesta og fullyrðir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, lýsandi RÚV, að kastið muni duga Hilmari Erni í úrslit. Fyrsta kast hans var ógilt þar sem hann „missti“ vinstri fótinn út úr kasthringnum eftir að hann sleppti sleggjunni. Annað kast Hilmars var prýðisgott en alls flaug sleggjan 72,87 metra. Þriðja og síðasta kast hans í forkeppninni var svo einfaldlega frábært, 76,33 metrar og á það að duga til að komast í úrslit. Var það besta kast Hilmars til þessa á árinu. Úrslit á Evrópumóti eru í sjónmáli hjá sleggjukastaranum Hilmari Erni Jónssyni eftir þetta kast hans hér í undanriðlinum í morgun, 76,33 metrar, hans besta kast á tímabilinu @sarngrim1 lýsir pic.twitter.com/teWlXBDMie— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 17, 2022 Hilmar Örn endaði í 3. sæti í sínum kasthópnum og ætti að vera nokkuð örugglega kominn áfram samkvæmt Sigurbirni Árna. Það kemur endanlega í ljós hverjir komast í úrslit þegar síðari kasthópur dagsins klárar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira