Ólöf: Við eigum séns í Evrópu Atli Arason skrifar 16. ágúst 2022 21:30 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, í leik gegn Selfossi fyrr í sumar. Hulda Margrét Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar, fór á kostum í 5-1 sigri Þróttar á ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Ólöf skoraði eitt mark og lagði upp önnur þrjú. „Frábært að sigra þennan leik. Fyrir leikinn þá vissum við að þetta yrði erfitt og við þyrftum mikla þolinmæði og mér fannst við gera frábærlega vel í dag,“ sagði Ólöf Sigríður í samtali við Vísi eftir leik, áður en hún bætti við. „Við héldum vel í boltann, við vorum ekki að þvinga sendingunum. Við héldum bara boltanum og biðum eftir að svæðin opnuðust og ég held það hafi gert sigurinn í dag.“ Eftir sigurinn er Þróttur einungis þremur stigum á eftir Breiðablik sem situr í 2. sæti en liðin tvö eiga eftir að mætast í lokaumferðinni. Þróttur getur því alveg veitt Blikum samkeppni um annað sætið, sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu, „Ef við byggjum ofan á það sem við erum búnar að vera að gera þá finnst mér eins og við eigum alveg séns í Evrópukeppni," svaraði Ólöf aðspurð út í möguleika liðsins. Næsti leikur Þróttar er hins vegar gegn Þór/KA fyrir norðan þar sem Þróttur verður að sækja þrjú stig til að halda pressunni á toppliðin. Ólöf telur Þrótt vera í fínum málum fyrir norðan ef þær sýna sömu þolinmæði og þær gerðu gegn ÍBV í dag. „Þór/KA droppa svolítið frá og þá verðum við að vera þolinmóðar á boltanum, spila honum á milli og bíða eftir að svæðin opnast,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
„Frábært að sigra þennan leik. Fyrir leikinn þá vissum við að þetta yrði erfitt og við þyrftum mikla þolinmæði og mér fannst við gera frábærlega vel í dag,“ sagði Ólöf Sigríður í samtali við Vísi eftir leik, áður en hún bætti við. „Við héldum vel í boltann, við vorum ekki að þvinga sendingunum. Við héldum bara boltanum og biðum eftir að svæðin opnuðust og ég held það hafi gert sigurinn í dag.“ Eftir sigurinn er Þróttur einungis þremur stigum á eftir Breiðablik sem situr í 2. sæti en liðin tvö eiga eftir að mætast í lokaumferðinni. Þróttur getur því alveg veitt Blikum samkeppni um annað sætið, sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu, „Ef við byggjum ofan á það sem við erum búnar að vera að gera þá finnst mér eins og við eigum alveg séns í Evrópukeppni," svaraði Ólöf aðspurð út í möguleika liðsins. Næsti leikur Þróttar er hins vegar gegn Þór/KA fyrir norðan þar sem Þróttur verður að sækja þrjú stig til að halda pressunni á toppliðin. Ólöf telur Þrótt vera í fínum málum fyrir norðan ef þær sýna sömu þolinmæði og þær gerðu gegn ÍBV í dag. „Þór/KA droppa svolítið frá og þá verðum við að vera þolinmóðar á boltanum, spila honum á milli og bíða eftir að svæðin opnast,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira