Björgvin Karl skilinn út undan á peningalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson hefur verið meðal níu hæstu á átta heimsleikum í röð. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er meðal tíu bestu CrossFit manna heims áttunda árið í röð og Sunnlendingurinn hefur sýnt gríðarlegan stöðugleika allan þennan tíma. Björgvin Karl endaði í níunda sætinu í ár, níu stigum frá áttunda sæti og meira en tvö hundruð stigum frá verðlaunasæti. Þetta er samt hans slakasti árangur frá 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vekur þó athygli þegar búið er að gera upp verðlaunafé mótsins að þetta dugar okkar manni ekki til að vera inn á topp tíu yfir hæsta verðlaunafé þrátt fyrir að vera inn á topp tíu í stigum. Enginn íslenskur keppandi komst að þessu sinni inn á topp tíu listann yfir þá karla og þær konur sem fengu hæsta verðlaunaféð á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl var vissulega næstur því að ná inn en hann endaði í ellefta sæti peningalistan karlanna. Hann var búinn að vera á topp tíu listanum yfir hæsta verðlaunaféð sjö ár í röð. Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000 Björgvin Karl (9. sæti) var sá eini sem endaði á topp tíu í keppninni sjálfri sem náði ekki að vera inn á topp tíu á peningalistanum. Hér hefur mikil áhrif að Björgvini tókst ekki að vinna neina grein en fyrir það eru aukapeningur. Hann náði öðru sæti í einni grein og sjötta sæti í annarri en annars var hann neðar í greinunum sem keppt var í. Björgvin var einn af þremur sem duttu út af topp tíu peningalistanum frá árinu á undan en hinir voru þeir Brent Fikowski (14. sæti), Jonne Koski (16. sæti) og Scott Panchik. Heimsmeistarinn Justin Medeiros fékk langmest útborgað eða 328,5 þúsund Bandaríkjadali sem gera 45,3 milljónir íslenskra króna. Næstur honum var Roman Khrennikov með 136 þúsund dali og Ricky Garard fékk 94 þúsund dali í verðlaunafé. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Björgvin Karl endaði í níunda sætinu í ár, níu stigum frá áttunda sæti og meira en tvö hundruð stigum frá verðlaunasæti. Þetta er samt hans slakasti árangur frá 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vekur þó athygli þegar búið er að gera upp verðlaunafé mótsins að þetta dugar okkar manni ekki til að vera inn á topp tíu yfir hæsta verðlaunafé þrátt fyrir að vera inn á topp tíu í stigum. Enginn íslenskur keppandi komst að þessu sinni inn á topp tíu listann yfir þá karla og þær konur sem fengu hæsta verðlaunaféð á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl var vissulega næstur því að ná inn en hann endaði í ellefta sæti peningalistan karlanna. Hann var búinn að vera á topp tíu listanum yfir hæsta verðlaunaféð sjö ár í röð. Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000 Björgvin Karl (9. sæti) var sá eini sem endaði á topp tíu í keppninni sjálfri sem náði ekki að vera inn á topp tíu á peningalistanum. Hér hefur mikil áhrif að Björgvini tókst ekki að vinna neina grein en fyrir það eru aukapeningur. Hann náði öðru sæti í einni grein og sjötta sæti í annarri en annars var hann neðar í greinunum sem keppt var í. Björgvin var einn af þremur sem duttu út af topp tíu peningalistanum frá árinu á undan en hinir voru þeir Brent Fikowski (14. sæti), Jonne Koski (16. sæti) og Scott Panchik. Heimsmeistarinn Justin Medeiros fékk langmest útborgað eða 328,5 þúsund Bandaríkjadali sem gera 45,3 milljónir íslenskra króna. Næstur honum var Roman Khrennikov með 136 þúsund dali og Ricky Garard fékk 94 þúsund dali í verðlaunafé. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000
CrossFit Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira