Dagskráin í dag: Besta deildin og Meistaradeild Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2022 06:01 Afturelding á mikilvægan leik fyrir höndum. Vísir/Hulda Margrét Af nógu er að taka í heimi fótboltans þegar kemur að beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Besta deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna en aðalleikur kvöldsins er gríðarmikilvægur fallbaráttuslagur milli Aftureldingar og Keflavíkur í Mosfellsbæ. Aðeins eitt stig aðskilur liðin en Afturelding er með níu stig í 9. sæti en Keflavík með tíu stig í því sjöunda. Bein útsending hefst klukkan 19:05 á Stöð 2 Sport. Þór/KA er í sömu sporum og ofangreindu liðin en Norðankonur sitja á milli liðanna tveggja í deildinni, með tíu stig, rétt eins og Keflavík. Þær þurfa sigur er þeir heimsækja Selfoss en Sunnankonur hafa spilað fimm deildarleiki í röð án þess að sigra og skora mark. Þær eiga því í hættu á því að dragast niður í fallbaráttuna, tapi þær í kvöld. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 17:55 á Stöð 2 Besta deildin 2. Á sama tíma, klukkan 17:55, hefst bein útsending frá leik Þróttar og ÍBV á Stöð 2 Besta deildin. Farið verður yfir leikina þrjá og öll helstu atvikin í Bestu mörkunum klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Komið er að síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu fyrir riðlakeppnina. Fyrri leikir í umspili um sæti í riðlinum fara fram í kvöld og á morgun. Tveir leikir verða sýndir í kvöld. Rangers frá Skotlandi mætir hollenska liðinu PSV Eindhoven á Ibrox í Glasgow en bein útsending hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi fá þá krótísku meistarana Dinamo Zagreb í heimsókn og hefst bein útsending einnig klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Besta deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna en aðalleikur kvöldsins er gríðarmikilvægur fallbaráttuslagur milli Aftureldingar og Keflavíkur í Mosfellsbæ. Aðeins eitt stig aðskilur liðin en Afturelding er með níu stig í 9. sæti en Keflavík með tíu stig í því sjöunda. Bein útsending hefst klukkan 19:05 á Stöð 2 Sport. Þór/KA er í sömu sporum og ofangreindu liðin en Norðankonur sitja á milli liðanna tveggja í deildinni, með tíu stig, rétt eins og Keflavík. Þær þurfa sigur er þeir heimsækja Selfoss en Sunnankonur hafa spilað fimm deildarleiki í röð án þess að sigra og skora mark. Þær eiga því í hættu á því að dragast niður í fallbaráttuna, tapi þær í kvöld. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 17:55 á Stöð 2 Besta deildin 2. Á sama tíma, klukkan 17:55, hefst bein útsending frá leik Þróttar og ÍBV á Stöð 2 Besta deildin. Farið verður yfir leikina þrjá og öll helstu atvikin í Bestu mörkunum klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Komið er að síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu fyrir riðlakeppnina. Fyrri leikir í umspili um sæti í riðlinum fara fram í kvöld og á morgun. Tveir leikir verða sýndir í kvöld. Rangers frá Skotlandi mætir hollenska liðinu PSV Eindhoven á Ibrox í Glasgow en bein útsending hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi fá þá krótísku meistarana Dinamo Zagreb í heimsókn og hefst bein útsending einnig klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira