Erna vonsvikin en skemmti sér á fyrsta stórmótinu Sindri Sverrisson skrifar 15. ágúst 2022 13:39 Erna Sóley Gunnarsdóttir er Íslandsmethafi í kúluvarpi. FRÍ Íslandsmethafinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti á sínu fyrsta stórmóti í dag þegar hún varð í 22. sæti á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í München í Þýskalandi. Erna varpaði kúlunni lengst 16,41 metra í annarri tilraun en gerði svo ógilt í þriðju og síðustu tilrauninni, eftir að hafa lagt mikinn kraft í hana. Íslandsmet Ernu er 17,29 metrar svo hún var nokkuð frá því. „Ég er ekki alveg nógu ánægð með það, mig langaði að kasta lengra. Mér leið svo ofboðslega vel og var að búast við miklu meira og reyndi of mikið í síðasta kasti og fór því upp á og náði ekki að klára það,“ var haft eftir Ernu á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins eftir keppnina. Auriol Dongmo frá Portúgal átti besta kastið í undankeppninni í dag en hún varpaði kúlunni 19,32 metra. Sophie McKinna frá Bretlandi varð síðustu inn í úrslitin með 17,33 metra kasti en tólf keppendur keppa í úrslitunum í kvöld. Þangað náði Erna ekki en hún fer frá München reynslunni ríkari. „Þetta var ógeðslega skemmtilegt mót, gaman að vera á svona stórum leikvangi og ótrúlega mikið af fólki,“ sagði Erna. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Erna varpaði kúlunni lengst 16,41 metra í annarri tilraun en gerði svo ógilt í þriðju og síðustu tilrauninni, eftir að hafa lagt mikinn kraft í hana. Íslandsmet Ernu er 17,29 metrar svo hún var nokkuð frá því. „Ég er ekki alveg nógu ánægð með það, mig langaði að kasta lengra. Mér leið svo ofboðslega vel og var að búast við miklu meira og reyndi of mikið í síðasta kasti og fór því upp á og náði ekki að klára það,“ var haft eftir Ernu á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins eftir keppnina. Auriol Dongmo frá Portúgal átti besta kastið í undankeppninni í dag en hún varpaði kúlunni 19,32 metra. Sophie McKinna frá Bretlandi varð síðustu inn í úrslitin með 17,33 metra kasti en tólf keppendur keppa í úrslitunum í kvöld. Þangað náði Erna ekki en hún fer frá München reynslunni ríkari. „Þetta var ógeðslega skemmtilegt mót, gaman að vera á svona stórum leikvangi og ótrúlega mikið af fólki,“ sagði Erna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira