Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. ágúst 2022 23:30 Lionel Messi þarf að finna sér eitthvað annað að gera þegar Gullknötturinn verður veittur í október. Kristy Sparow/Getty Images Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. Messi hefur unnið til verðlaunanna oftar en nokkur annar, eða alls sjö sinnum, nú seinast á síðasta ári. Hann var fyrst tilnefndur árið 2006 og tók verðlaunin með sér heim fjögur ár í röð frá 2009-2012. Argentínumaðurinn hefur hins vegar ekki fundið sig almennilega eftir að hann gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona. Í 27 deildarleikjum fyrir PSG hefur Messi aðeins skorað átta mörk og lagt upp önnur 15. Fyrir flesta aðra leikmenn er það langt frá því að vera slæm tölfræði, en þegar þú heitir Lionel Messi býst fólk við meiru frá þér. Á listanum má sjá nöfn á borð við Karim Benzema, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Robert Lewandowski, Erling Haaland og Kylian Mbappe, en flestir búast við því að það verði einmitt Benzema sem hreppi verðlaunin í ár. Benzema vann spænsku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með Real Madrid á tímabilinu þar sem leikmaðurinn skoraði 44 mörk í 46 leikjum. Þá var hann einnig valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á seinasta tímabili. Les 30 nommés au Ballon d’Or ! ✨ (1/6)🇧🇪 Thibaut Courtois@realmadrid🇵🇹 Rafael Leão@acmilan🇫🇷 Christopher Nkunku@RBLeipzig🇪🇬 Mohamed Salah@LFC🇩🇪 Joshua Kimmich@FCBayern#ballondor pic.twitter.com/SiLO0wggbr— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 12, 2022 Listinn í heild sinni Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain) Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Messi hefur unnið til verðlaunanna oftar en nokkur annar, eða alls sjö sinnum, nú seinast á síðasta ári. Hann var fyrst tilnefndur árið 2006 og tók verðlaunin með sér heim fjögur ár í röð frá 2009-2012. Argentínumaðurinn hefur hins vegar ekki fundið sig almennilega eftir að hann gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona. Í 27 deildarleikjum fyrir PSG hefur Messi aðeins skorað átta mörk og lagt upp önnur 15. Fyrir flesta aðra leikmenn er það langt frá því að vera slæm tölfræði, en þegar þú heitir Lionel Messi býst fólk við meiru frá þér. Á listanum má sjá nöfn á borð við Karim Benzema, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Robert Lewandowski, Erling Haaland og Kylian Mbappe, en flestir búast við því að það verði einmitt Benzema sem hreppi verðlaunin í ár. Benzema vann spænsku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með Real Madrid á tímabilinu þar sem leikmaðurinn skoraði 44 mörk í 46 leikjum. Þá var hann einnig valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á seinasta tímabili. Les 30 nommés au Ballon d’Or ! ✨ (1/6)🇧🇪 Thibaut Courtois@realmadrid🇵🇹 Rafael Leão@acmilan🇫🇷 Christopher Nkunku@RBLeipzig🇪🇬 Mohamed Salah@LFC🇩🇪 Joshua Kimmich@FCBayern#ballondor pic.twitter.com/SiLO0wggbr— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 12, 2022 Listinn í heild sinni Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain)
Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain)
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira