Gul viðvörun á Suðurlandi vegna rigningar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. ágúst 2022 14:55 Það er útlit fyrir rigningu á Suðurlandi. Vísir/Vilhelm Gul veðurviðvörun vegna talsverðrar eða mikillar rigningar er í gildi á Suðurlandi frá klukkan 15 í dag til hádegis á morgun. Reiknað er með talsverðri rigningu, jafn vel mikilli til fjalla. Búast má við vatnavöxtum í ám og lækjum, sem geta flætt yfir bakka sína. Vöð geta orðið varasöm eða ófær og eru samgöngurtruflanir hugsanlegar, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Einnig er spáð er hvassri suðvestanátt og snörpum vindhviðum í Öræfum seinnipartinn á morgun. Ökumenn er bent á að fara varlega, einkum ef ekið er með aftanívagna. Þá er útlit fyrir allhvassa eða hvassa sunnanátt á gosstöðvunum í Meradölum með rigningu og slæmu skyggni. Rigna mun talsvert eða mikið í nótt og fyrramálið, sem gerir gönguleiðir torfærar og eykur hættu á grjóthruni úr hlíðum. Veðurhorfur á landinu Sunnan 8-15 m/s og skúrir framan af degi, en síðar rigning sunnanlands. Lengst af þurrt og bjart á norðaustanverðu landinu. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun, en norðaustlægari á Vestfjörðum. Allvíða talsverð rigning nótt og fyrramálið, en úrkomuminna seinnipartinn. Þurrt að kalla á Austurlandi, en gengur í suðvestan 10-18 með skúrum suðaustanlands. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustantil. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestlæg átt, 8-15 m/s og skúrir, en norðlægari og rigning um tíma á Norðurlandi, hvassast og bjartviðri á Suðausturlandi. Hiti 7 til 16 stig, mildast austanlands. Lægir um kvöldið. Á fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og skúrir, en fer að rigna suðvestantil um kvöldið. Hiti 8 til 14 stig. Á föstudag: Vestlæg eða breytileg átt og víða rigning, en rofar til seinnipartinn. Milt veður. Á laugardag og sunnudag: Suðvestlæg eða breytileg átt og væta með köflum, en lengst af þurrt austanlands. Áfram milt veður. Veður Ferðalög Tengdar fréttir Vinna við erfiðasta kaflann á vinsælustu gönguleiðinni hefst í dag Í dag er áætlað að unnið verði að því að lagfæra erfiðasta kaflann á svokallaðri A-gönguleið að eldgosinu í Meradölum. 8. ágúst 2022 09:14 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Reiknað er með talsverðri rigningu, jafn vel mikilli til fjalla. Búast má við vatnavöxtum í ám og lækjum, sem geta flætt yfir bakka sína. Vöð geta orðið varasöm eða ófær og eru samgöngurtruflanir hugsanlegar, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Einnig er spáð er hvassri suðvestanátt og snörpum vindhviðum í Öræfum seinnipartinn á morgun. Ökumenn er bent á að fara varlega, einkum ef ekið er með aftanívagna. Þá er útlit fyrir allhvassa eða hvassa sunnanátt á gosstöðvunum í Meradölum með rigningu og slæmu skyggni. Rigna mun talsvert eða mikið í nótt og fyrramálið, sem gerir gönguleiðir torfærar og eykur hættu á grjóthruni úr hlíðum. Veðurhorfur á landinu Sunnan 8-15 m/s og skúrir framan af degi, en síðar rigning sunnanlands. Lengst af þurrt og bjart á norðaustanverðu landinu. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun, en norðaustlægari á Vestfjörðum. Allvíða talsverð rigning nótt og fyrramálið, en úrkomuminna seinnipartinn. Þurrt að kalla á Austurlandi, en gengur í suðvestan 10-18 með skúrum suðaustanlands. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast norðaustantil. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestlæg átt, 8-15 m/s og skúrir, en norðlægari og rigning um tíma á Norðurlandi, hvassast og bjartviðri á Suðausturlandi. Hiti 7 til 16 stig, mildast austanlands. Lægir um kvöldið. Á fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og skúrir, en fer að rigna suðvestantil um kvöldið. Hiti 8 til 14 stig. Á föstudag: Vestlæg eða breytileg átt og víða rigning, en rofar til seinnipartinn. Milt veður. Á laugardag og sunnudag: Suðvestlæg eða breytileg átt og væta með köflum, en lengst af þurrt austanlands. Áfram milt veður.
Veður Ferðalög Tengdar fréttir Vinna við erfiðasta kaflann á vinsælustu gönguleiðinni hefst í dag Í dag er áætlað að unnið verði að því að lagfæra erfiðasta kaflann á svokallaðri A-gönguleið að eldgosinu í Meradölum. 8. ágúst 2022 09:14 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Vinna við erfiðasta kaflann á vinsælustu gönguleiðinni hefst í dag Í dag er áætlað að unnið verði að því að lagfæra erfiðasta kaflann á svokallaðri A-gönguleið að eldgosinu í Meradölum. 8. ágúst 2022 09:14