Fjárfestingafélag Warren Buffett tapaði sex þúsund milljörðum króna Bjarki Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2022 16:20 Warren Buffett (t.v.) er framkvæmdastjóri, stjórnarformaður og eigandi Berkshire Hathaway. Getty/Kevin Dietsch Berkshire Hathaway, fjárfestingafélag rekið af milljarðamæringnum Warren Buffett, tapaði 43,8 milljörðum dollara á öðrum ársfjórðungi, rúmum sex þúsund milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt fréttaveitu Reuters hafa hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum verið á mikilli niðurleið síðustu mánuði og er það ein af ástæðum slæmrar afkomu Berkshire Hathaway. Félagið hefur fjárfest mikið í Apple, Bank of America og American Express en virði allra þessara þriggja félaga féll um meira en tuttugu prósent á öðrum ársfjórðungi. Þá segir í ársfjórðungsskýrslu félagsins að Covid-19 og stríðið í Úkraínu spili einnig inn í tapið. Félagið er metið á 660 milljarði dollara en hlutabréf í félaginu hafa lækkað um 2,76 prósent á síðustu fimm dögum. Þó hafa hlutabréf í félaginu hækkað um tæplega 28 prósent síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar hófst í febrúar árið 2020. Berkshire Hathaway á fjölda fyrirtækja, til dæmis járnbrautafélagið BNSF, ísbúðakeðjuna Dairy Queen og rafhlöðuframleiðandann Duracell. Sem áður segir er Warren Buffett eigandi félagsins og einnig stjórnarformaður og framkvæmdastjóri. Samkvæmt lista Forbes er Buffett fimmti ríkasti maður heims og er metinn á 118 milljarða dollara. Bandaríkin Tengdar fréttir Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. 26. febrúar 2020 08:59 Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. 27. febrúar 2019 08:30 Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08 Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt fréttaveitu Reuters hafa hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum verið á mikilli niðurleið síðustu mánuði og er það ein af ástæðum slæmrar afkomu Berkshire Hathaway. Félagið hefur fjárfest mikið í Apple, Bank of America og American Express en virði allra þessara þriggja félaga féll um meira en tuttugu prósent á öðrum ársfjórðungi. Þá segir í ársfjórðungsskýrslu félagsins að Covid-19 og stríðið í Úkraínu spili einnig inn í tapið. Félagið er metið á 660 milljarði dollara en hlutabréf í félaginu hafa lækkað um 2,76 prósent á síðustu fimm dögum. Þó hafa hlutabréf í félaginu hækkað um tæplega 28 prósent síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar hófst í febrúar árið 2020. Berkshire Hathaway á fjölda fyrirtækja, til dæmis járnbrautafélagið BNSF, ísbúðakeðjuna Dairy Queen og rafhlöðuframleiðandann Duracell. Sem áður segir er Warren Buffett eigandi félagsins og einnig stjórnarformaður og framkvæmdastjóri. Samkvæmt lista Forbes er Buffett fimmti ríkasti maður heims og er metinn á 118 milljarða dollara.
Bandaríkin Tengdar fréttir Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. 26. febrúar 2020 08:59 Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. 27. febrúar 2019 08:30 Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08 Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. 26. febrúar 2020 08:59
Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. 27. febrúar 2019 08:30
Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf