Bæjarstjóri segir ákvörðun kærunefndar ekki endanlega Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2022 07:10 Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, bendir á að foreldrar 12 mánaða barna geta sótt um að fá 90 þúsund króna greiðslu á mánuði á meðan börn þeirra hafa ekki fengið leikskólapláss. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, segir ákvörðun kærunefndar útboðsmála um að stöðva samningagerð milli Garðabæjar og Fortis ehf um byggingu nýs leikskóla í Urriðaholti ekki endanlega. Ákvörðunin var tekin fyrir á fundi bæjarráðs 26. júlí síðastliðinn og málinu vísað til bæjarstjóra. Samkvæmt svörum Almars við fyrirspurn fréttastofu hefur Garðabær frest til 8. ágúst til að gera frekari grein fyrir málinu. Lögmenn bæjarins, ásamt lögmönnum Fortis, hafa leitað lausna og verður málið aftur tekið fyrir í bæjarráði 9. ágúst. Fréttastofa ræddi í gær við Hafliða Kristinsson, formann íbúasamtaka Urriðaholts, sem sagði þróun mála gríðarleg vonbrigði fyrir foreldra í hverfinu en mörg börn annað hvort biðu eftir leikskólaplássi eða væru skráð í leikskóla annars staðar. Hann sagði íbúa harma ítrekaðar tafir við uppbyggingu í hverfinu. Almar bendir hins vegar á að í haust verði tekinn í notkun fyrri hluti leikskólans Urriðabóls, þar sem um 90 börn fái pláss. Þá segir hann börn í Garðabæ almennt komast mun yngri inn á leikskóla en víða annars staðar. Bærinn bjóði foreldrum einnig biðlistagreiðslur vegna barna sem hafa ekki fengið leikskólapláss 12 mánaða gömul. Garðabær Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Samkvæmt svörum Almars við fyrirspurn fréttastofu hefur Garðabær frest til 8. ágúst til að gera frekari grein fyrir málinu. Lögmenn bæjarins, ásamt lögmönnum Fortis, hafa leitað lausna og verður málið aftur tekið fyrir í bæjarráði 9. ágúst. Fréttastofa ræddi í gær við Hafliða Kristinsson, formann íbúasamtaka Urriðaholts, sem sagði þróun mála gríðarleg vonbrigði fyrir foreldra í hverfinu en mörg börn annað hvort biðu eftir leikskólaplássi eða væru skráð í leikskóla annars staðar. Hann sagði íbúa harma ítrekaðar tafir við uppbyggingu í hverfinu. Almar bendir hins vegar á að í haust verði tekinn í notkun fyrri hluti leikskólans Urriðabóls, þar sem um 90 börn fái pláss. Þá segir hann börn í Garðabæ almennt komast mun yngri inn á leikskóla en víða annars staðar. Bærinn bjóði foreldrum einnig biðlistagreiðslur vegna barna sem hafa ekki fengið leikskólapláss 12 mánaða gömul.
Garðabær Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira