Nýi stjórinn hjá CrossFit var liðsforingi í bæði Afganistan og Írak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 10:30 Don Faul er nýr stjóri hjá CrossFit samtökunum. Instagram/@crossfit Þetta er stór dagur fyrir CrossFit íþróttina því sextándu heimsleikarnir hefjast það í Madison en kvöldið fyrir keppnina þá kom stór tilkynning frá CrossFit samtökunum. Samtökin kynntu nýjan framkvæmdastjóra samtakanna en sá heitir Don Faul og er sjóliði í bandaríska hernum. Faul var liðsforingi í bæði stríðinu í Afganistan og í stríðinu í Írak. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrir utan herþjónustu sína þá hefur Faul unnið lykilstörf fyrir tæknifyrirtæki eins og Pinterest, Facebook og Google. Hann hefur stundað CrossFit íþróttina sjálfur í átta ár. Hann var síðast framkvæmdastjóri Athos. Faul hefur háskólagráðu í raunvísindum frá skóla sjóhersins og meistaragráðu frá Stanford háskóla. CrossFit samtökin hafa verið að leita að nýjum framkvæmdastjóra síðan að eigandinn Eric Roza ákvað í febrúar að hætta því starfi og verða frekar stjórnarformaður. Alison Andreozzi sinnti þessu stóra starfi tímabundið og vakti mesta athygli fyrir að ná aftur í Dave Castro, hugsmið heimsleikanna, en hann var ráðgjafi framkvæmdastjórans. View this post on Instagram A post shared by Don Faul (@donfaul) „Ég hitti Don fyrst fyrir meira en sjö árum síðan og ég trúi því að hann sé fullkomni leiðtoginn til að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð hjá CrossFit íþróttinni,“ sagði Eric Roza í yfirlýsingu. „Allt frá reynslu sinni úr hernum til ástríðu sinni fyrir að æfa í CrossFit stöðinni þá hefur Don orðið vitni að því frá fyrstu hendi hvernig CrossFit íþróttin getur bæði breytt og bjargað lífum. Hann skilur mikilvægi þessa að stækka fyrirtækið okkar og deila okkar einstaka og sannað módeli fyrir heilsu og heilsurækt út um allan heiminn,“ sagði Eric. CrossFit Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Samtökin kynntu nýjan framkvæmdastjóra samtakanna en sá heitir Don Faul og er sjóliði í bandaríska hernum. Faul var liðsforingi í bæði stríðinu í Afganistan og í stríðinu í Írak. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrir utan herþjónustu sína þá hefur Faul unnið lykilstörf fyrir tæknifyrirtæki eins og Pinterest, Facebook og Google. Hann hefur stundað CrossFit íþróttina sjálfur í átta ár. Hann var síðast framkvæmdastjóri Athos. Faul hefur háskólagráðu í raunvísindum frá skóla sjóhersins og meistaragráðu frá Stanford háskóla. CrossFit samtökin hafa verið að leita að nýjum framkvæmdastjóra síðan að eigandinn Eric Roza ákvað í febrúar að hætta því starfi og verða frekar stjórnarformaður. Alison Andreozzi sinnti þessu stóra starfi tímabundið og vakti mesta athygli fyrir að ná aftur í Dave Castro, hugsmið heimsleikanna, en hann var ráðgjafi framkvæmdastjórans. View this post on Instagram A post shared by Don Faul (@donfaul) „Ég hitti Don fyrst fyrir meira en sjö árum síðan og ég trúi því að hann sé fullkomni leiðtoginn til að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð hjá CrossFit íþróttinni,“ sagði Eric Roza í yfirlýsingu. „Allt frá reynslu sinni úr hernum til ástríðu sinni fyrir að æfa í CrossFit stöðinni þá hefur Don orðið vitni að því frá fyrstu hendi hvernig CrossFit íþróttin getur bæði breytt og bjargað lífum. Hann skilur mikilvægi þessa að stækka fyrirtækið okkar og deila okkar einstaka og sannað módeli fyrir heilsu og heilsurækt út um allan heiminn,“ sagði Eric.
CrossFit Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira