Veður í júlí sjaldan eins skítt Jakob Bjarnar skrifar 2. ágúst 2022 15:09 Hæsta hámark hita í júlí reyndist ekki nema 15,9 gráður á Celsíus. Fara þarf aftur til júlí árið 1989 til að finna lægra hæsta hámark. vísir/vilhelm Veðurfar það sem af er sumri hefur verið í slöku meðallagi. Þetta upplýsir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur á Facebook-síðu sinn. Meðalhitinn í júlí var einni gráðu lægri að meðaltali en á tímabilinu 1991 til 2020. Einar segir að kaldara hafi verið í veðri 2015. Hann rekur síðan ýmsar staðreyndir sem eru sumrinu 2022 ekki í vil. Sólskinsstundir voru heldur færri en að meðaltali í júlí undanfarin árin. Og úrkoma heldur meiri. „Það sem mér finnast mestu tíðindin frá nýliðnum mánuði í Reykjavík er sú staðreynd að hæsta hámark hita mánaðarins reyndist ekki nema 15,9˚C. Fara þarf aftur til júlí árið 1989 til að finna lægra hæsta hámark. Sá mánuður komst reyndar í sögubækurnar fyrir sólarleysi!“ segir Einar forviða. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Ekkert hefur veitt af því að vera í úlpu í sumar. Veðurfræðingurinn segir það meira að segja svo að á stöðvum á hálendinu mældust betri dagar en í höfuðborginni. Þá greinir Einar frá því að á Akureyri hafi hitinn verið í meðallagi sem eru mikil viðbrigði samt frá methita í fyrrasumar. „Á landsvísu kom varla fyrir nokkur dagur sem kalla mætti hlýjan í júlí og heilt yfir var laugardagurinn 30. júlí sá kaldasti.“ Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Einar segir að kaldara hafi verið í veðri 2015. Hann rekur síðan ýmsar staðreyndir sem eru sumrinu 2022 ekki í vil. Sólskinsstundir voru heldur færri en að meðaltali í júlí undanfarin árin. Og úrkoma heldur meiri. „Það sem mér finnast mestu tíðindin frá nýliðnum mánuði í Reykjavík er sú staðreynd að hæsta hámark hita mánaðarins reyndist ekki nema 15,9˚C. Fara þarf aftur til júlí árið 1989 til að finna lægra hæsta hámark. Sá mánuður komst reyndar í sögubækurnar fyrir sólarleysi!“ segir Einar forviða. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Ekkert hefur veitt af því að vera í úlpu í sumar. Veðurfræðingurinn segir það meira að segja svo að á stöðvum á hálendinu mældust betri dagar en í höfuðborginni. Þá greinir Einar frá því að á Akureyri hafi hitinn verið í meðallagi sem eru mikil viðbrigði samt frá methita í fyrrasumar. „Á landsvísu kom varla fyrir nokkur dagur sem kalla mætti hlýjan í júlí og heilt yfir var laugardagurinn 30. júlí sá kaldasti.“
Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira