Kröfur upp á tæpa 22 milljarða í þrotabú þriggja félaga tengdum Primera Bjarki Sigurðsson skrifar 2. ágúst 2022 14:50 Flugvél hins sáluga Primera Air. Vísir/Getty Skiptum á þremur félögum tengdum flugfélaginu Primera Air lauk þann 22. júlí síðastliðinn. Samtals voru kröfur upp á rúma 22 milljarða í félögin Primera Air ehf., PTG hf. og PI ehf. Flugfélagið var tekið til gjaldþrotaskipta þann 3. október árið 2018 en öllum starfsmönnum félagsins hafði verið sagt upp tveimur dögum áður. Samkvæmt tilkynningu í Lögbirtingablaðinu sem birt var í dag var skiptum lokið á félögunum þremur þann 22. júlí síðastliðinn. Samþykktar veðkröfur í bú Primera Air ehf. námu tæpum tveimur milljörðum króna og samþykktar almennar kröfur námu tæpum 3,7 milljörðum króna. Upp í veðkröfurnar fengust 259 milljónir króna og í almennu kröfurnar 168 milljónir króna. Forgangskrafa upp á 230 þúsund krónur var greidd að fullu. Samþykktar veðkröfur í bú PTG ehf., áður Primera Travel Group, voru rúmir 5,6 milljarðar og samþykktar almennar kröfur voru samtals 6,6 milljarðar. Upp í veðkröfurnar fengust 67 milljónir og í almennu kröfurnar 3 milljónir. Því fengust einungis sjötíu milljónir greiddar upp í kröfur upp á rúmlega tólf milljarða króna. Kröfur í PI ehf. voru alls rúmir 4,2 milljarðar en ekkert fékkst greitt upp í þær. Því fengust samtals 497 milljónir greiddar upp í kröfur upp á rúma 22 milljarða, eða 2,25 prósent. Skiptastjóri búanna þriggja var Eiríkur Elís Þorláksson. Fréttir af flugi Gjaldþrot Tengdar fréttir Primera Air stefnir í gjaldþrot Primera Air Nordic og Primera Air Scandinavia munu sækja um greiðslustöðvun á morgun. 1. október 2018 16:06 Lítið sem ekkert í þrotabúi Primera Tæplega 4,6 milljónir króna og ein bifreið hafa fundist upp í tæplega 17 milljarða króna kröfur í þrotabú flugfélagsins Primera air að sögn skiptastjóra. 24. október 2018 11:00 Mikið tap hjá Arion vegna Primera Air Arion banki hefur sent frá sér afkomuviðvörun sem samkvæmt heimildum Vísis má rekja til gjaldþrots Primera Air. Tilkynnt var í gær að flugfélagið myndi fara í greiðslustöðvun í dag. 2. október 2018 09:01 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Flugfélagið var tekið til gjaldþrotaskipta þann 3. október árið 2018 en öllum starfsmönnum félagsins hafði verið sagt upp tveimur dögum áður. Samkvæmt tilkynningu í Lögbirtingablaðinu sem birt var í dag var skiptum lokið á félögunum þremur þann 22. júlí síðastliðinn. Samþykktar veðkröfur í bú Primera Air ehf. námu tæpum tveimur milljörðum króna og samþykktar almennar kröfur námu tæpum 3,7 milljörðum króna. Upp í veðkröfurnar fengust 259 milljónir króna og í almennu kröfurnar 168 milljónir króna. Forgangskrafa upp á 230 þúsund krónur var greidd að fullu. Samþykktar veðkröfur í bú PTG ehf., áður Primera Travel Group, voru rúmir 5,6 milljarðar og samþykktar almennar kröfur voru samtals 6,6 milljarðar. Upp í veðkröfurnar fengust 67 milljónir og í almennu kröfurnar 3 milljónir. Því fengust einungis sjötíu milljónir greiddar upp í kröfur upp á rúmlega tólf milljarða króna. Kröfur í PI ehf. voru alls rúmir 4,2 milljarðar en ekkert fékkst greitt upp í þær. Því fengust samtals 497 milljónir greiddar upp í kröfur upp á rúma 22 milljarða, eða 2,25 prósent. Skiptastjóri búanna þriggja var Eiríkur Elís Þorláksson.
Fréttir af flugi Gjaldþrot Tengdar fréttir Primera Air stefnir í gjaldþrot Primera Air Nordic og Primera Air Scandinavia munu sækja um greiðslustöðvun á morgun. 1. október 2018 16:06 Lítið sem ekkert í þrotabúi Primera Tæplega 4,6 milljónir króna og ein bifreið hafa fundist upp í tæplega 17 milljarða króna kröfur í þrotabú flugfélagsins Primera air að sögn skiptastjóra. 24. október 2018 11:00 Mikið tap hjá Arion vegna Primera Air Arion banki hefur sent frá sér afkomuviðvörun sem samkvæmt heimildum Vísis má rekja til gjaldþrots Primera Air. Tilkynnt var í gær að flugfélagið myndi fara í greiðslustöðvun í dag. 2. október 2018 09:01 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Primera Air stefnir í gjaldþrot Primera Air Nordic og Primera Air Scandinavia munu sækja um greiðslustöðvun á morgun. 1. október 2018 16:06
Lítið sem ekkert í þrotabúi Primera Tæplega 4,6 milljónir króna og ein bifreið hafa fundist upp í tæplega 17 milljarða króna kröfur í þrotabú flugfélagsins Primera air að sögn skiptastjóra. 24. október 2018 11:00
Mikið tap hjá Arion vegna Primera Air Arion banki hefur sent frá sér afkomuviðvörun sem samkvæmt heimildum Vísis má rekja til gjaldþrots Primera Air. Tilkynnt var í gær að flugfélagið myndi fara í greiðslustöðvun í dag. 2. október 2018 09:01