Tveir myrtir í Otta í Noregi Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. ágúst 2022 10:04 Tveir voru stungnir til bana í bænum Otta í Noregi og hefur hinn grunaði verið handtekinn. Mynd tengist frétt ekki beint. EPA/Lise Aserud Tveir voru myrtir í Otta í Noregi í gærkvöldi en lögreglurannsókn stendur yfir þar núna. Árásarmaðurinn sem stakk tvo til bana hringdi sjálfur í lögregluna um kvöldmatarleytið og var handtekinn þegar lögreglan kom á staðinn. Norska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Rannsóknardeild lögreglunnar í Noregi, Kripos, kom á vettvang í gærkvöldi. Rannsókn hennar og lögreglunnar á svæðinu stóð yfir í alla nótt og heldur áfram í dag. Handtóku manninn án erfiða Kristian Bjaanes, aðgerðarstjóri lögreglu í Otta, sagði í samtali við NRK að lögreglan hefði fengið tilkynningu klukkan sex í gærkvöldi þar sem maður hringdi inn og sagðist hafa stungið tvo. Hann segir að lögreglan hefði farið á staðinn í kjölfarið. Þar hefðu þau fundið hina tvo látnu og handtekið manninn sem hringdi inn, án erfiða. Bjaanes segir að lögreglan hafi nokkuð skýra mynd af því sem gerðist en rannsókn málsins væri samt bara nýhafin. Frederik Thompsen, sem stýrir rannsókninni, segir að það sé of snemmt að segja hvort það séu einhver tengsl milli hins grunaða og hinna látnu. Allir þrír séu norskir ríkisborgarar eftir því sem lögreglan viti best. Rannsóknarinnar vegna muni lögreglan ekki greina frá atburðarás glæpsins. Andlegt ástand mannsins ekki gott Anders Bjørnsen, lögmaður hins grunaða, sagði við NRK að hinn grunaði væri í meðhöndlun heilbrigðisyfirvalda og að geðheilbrigði mannsins þyrfti mögulega að skoða fyrir dómnum. Hann sagði að andleg líðan mannsins hafi ekki verið góð þegar hann hitti skjólstæðing sinn í gær. Þá hefði hann enga hugmynd um hvað hefði vakað fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Lögmaðurinn sagðist ekki vita hvað vakti fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Hann bætti við að geðheilbrigði mannsins væri sérstakt álitamál sem þyrfti að skoða fyrir dómstólum. Noregur Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Norska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Rannsóknardeild lögreglunnar í Noregi, Kripos, kom á vettvang í gærkvöldi. Rannsókn hennar og lögreglunnar á svæðinu stóð yfir í alla nótt og heldur áfram í dag. Handtóku manninn án erfiða Kristian Bjaanes, aðgerðarstjóri lögreglu í Otta, sagði í samtali við NRK að lögreglan hefði fengið tilkynningu klukkan sex í gærkvöldi þar sem maður hringdi inn og sagðist hafa stungið tvo. Hann segir að lögreglan hefði farið á staðinn í kjölfarið. Þar hefðu þau fundið hina tvo látnu og handtekið manninn sem hringdi inn, án erfiða. Bjaanes segir að lögreglan hafi nokkuð skýra mynd af því sem gerðist en rannsókn málsins væri samt bara nýhafin. Frederik Thompsen, sem stýrir rannsókninni, segir að það sé of snemmt að segja hvort það séu einhver tengsl milli hins grunaða og hinna látnu. Allir þrír séu norskir ríkisborgarar eftir því sem lögreglan viti best. Rannsóknarinnar vegna muni lögreglan ekki greina frá atburðarás glæpsins. Andlegt ástand mannsins ekki gott Anders Bjørnsen, lögmaður hins grunaða, sagði við NRK að hinn grunaði væri í meðhöndlun heilbrigðisyfirvalda og að geðheilbrigði mannsins þyrfti mögulega að skoða fyrir dómnum. Hann sagði að andleg líðan mannsins hafi ekki verið góð þegar hann hitti skjólstæðing sinn í gær. Þá hefði hann enga hugmynd um hvað hefði vakað fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Lögmaðurinn sagðist ekki vita hvað vakti fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Hann bætti við að geðheilbrigði mannsins væri sérstakt álitamál sem þyrfti að skoða fyrir dómstólum.
Noregur Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira