Tveir myrtir í Otta í Noregi Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. ágúst 2022 10:04 Tveir voru stungnir til bana í bænum Otta í Noregi og hefur hinn grunaði verið handtekinn. Mynd tengist frétt ekki beint. EPA/Lise Aserud Tveir voru myrtir í Otta í Noregi í gærkvöldi en lögreglurannsókn stendur yfir þar núna. Árásarmaðurinn sem stakk tvo til bana hringdi sjálfur í lögregluna um kvöldmatarleytið og var handtekinn þegar lögreglan kom á staðinn. Norska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Rannsóknardeild lögreglunnar í Noregi, Kripos, kom á vettvang í gærkvöldi. Rannsókn hennar og lögreglunnar á svæðinu stóð yfir í alla nótt og heldur áfram í dag. Handtóku manninn án erfiða Kristian Bjaanes, aðgerðarstjóri lögreglu í Otta, sagði í samtali við NRK að lögreglan hefði fengið tilkynningu klukkan sex í gærkvöldi þar sem maður hringdi inn og sagðist hafa stungið tvo. Hann segir að lögreglan hefði farið á staðinn í kjölfarið. Þar hefðu þau fundið hina tvo látnu og handtekið manninn sem hringdi inn, án erfiða. Bjaanes segir að lögreglan hafi nokkuð skýra mynd af því sem gerðist en rannsókn málsins væri samt bara nýhafin. Frederik Thompsen, sem stýrir rannsókninni, segir að það sé of snemmt að segja hvort það séu einhver tengsl milli hins grunaða og hinna látnu. Allir þrír séu norskir ríkisborgarar eftir því sem lögreglan viti best. Rannsóknarinnar vegna muni lögreglan ekki greina frá atburðarás glæpsins. Andlegt ástand mannsins ekki gott Anders Bjørnsen, lögmaður hins grunaða, sagði við NRK að hinn grunaði væri í meðhöndlun heilbrigðisyfirvalda og að geðheilbrigði mannsins þyrfti mögulega að skoða fyrir dómnum. Hann sagði að andleg líðan mannsins hafi ekki verið góð þegar hann hitti skjólstæðing sinn í gær. Þá hefði hann enga hugmynd um hvað hefði vakað fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Lögmaðurinn sagðist ekki vita hvað vakti fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Hann bætti við að geðheilbrigði mannsins væri sérstakt álitamál sem þyrfti að skoða fyrir dómstólum. Noregur Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Sjá meira
Norska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Rannsóknardeild lögreglunnar í Noregi, Kripos, kom á vettvang í gærkvöldi. Rannsókn hennar og lögreglunnar á svæðinu stóð yfir í alla nótt og heldur áfram í dag. Handtóku manninn án erfiða Kristian Bjaanes, aðgerðarstjóri lögreglu í Otta, sagði í samtali við NRK að lögreglan hefði fengið tilkynningu klukkan sex í gærkvöldi þar sem maður hringdi inn og sagðist hafa stungið tvo. Hann segir að lögreglan hefði farið á staðinn í kjölfarið. Þar hefðu þau fundið hina tvo látnu og handtekið manninn sem hringdi inn, án erfiða. Bjaanes segir að lögreglan hafi nokkuð skýra mynd af því sem gerðist en rannsókn málsins væri samt bara nýhafin. Frederik Thompsen, sem stýrir rannsókninni, segir að það sé of snemmt að segja hvort það séu einhver tengsl milli hins grunaða og hinna látnu. Allir þrír séu norskir ríkisborgarar eftir því sem lögreglan viti best. Rannsóknarinnar vegna muni lögreglan ekki greina frá atburðarás glæpsins. Andlegt ástand mannsins ekki gott Anders Bjørnsen, lögmaður hins grunaða, sagði við NRK að hinn grunaði væri í meðhöndlun heilbrigðisyfirvalda og að geðheilbrigði mannsins þyrfti mögulega að skoða fyrir dómnum. Hann sagði að andleg líðan mannsins hafi ekki verið góð þegar hann hitti skjólstæðing sinn í gær. Þá hefði hann enga hugmynd um hvað hefði vakað fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Lögmaðurinn sagðist ekki vita hvað vakti fyrir manninum þegar hann framdi verknaðinn. Hann bætti við að geðheilbrigði mannsins væri sérstakt álitamál sem þyrfti að skoða fyrir dómstólum.
Noregur Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Sjá meira