Ásmundur: Vorbragur þrátt fyrir það sé júlí 28. júlí 2022 23:19 Ásmundur Arnarsson var sáttur með frammistöðuna og sigurinn í kvöld. Vísir/Diego Breiðablik vann í kvöld sannfærandi 5-0 sigur á KR í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en deildin hafði verið í pásu vegna Evrópumótsins síðan um miðjan júní. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir að lið hans hafi verið lengi í gang. „Það er soldið skondið að segja það svona í lok júlí en svona framan af leik þá upplifði maður smá svona vorbrag af leiknum, enda liðin að komast í gang aftur eftir langt hlé. Við vorum mikið með boltann, við sköpuðum okkur svona þokkaleg hálffæri. Það vantaði lengi vel herslumuninn, að troða boltanum inn, þangað til að Karítas tók eitt af sínum frægu hlaupum upp völlinn og opnaði leikinn fyrir okkur. Mér fannst KR-liðið vera vel skipulagt og spila framan af leik mjög vel en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá fór þetta að opnast meira og eftir að við skorum annað markið þá var þetta eiginlega aldrei spurning. Niðurstaðan er góð ig við erum virkilega ánægð,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leikinn. Valur og Stjarnan, liðin sem eru í toppbaráttu við Breiðablik, gerðu jafntefli á sama tíma í kvöld en Ásmundur segist ekki einblína of mikið á niðurstöður í öðrum leikjum. „Við verðum að fókusera á okkur sjálf fyrst og fremst og reyna að klára þá leiki sem við getum og ná í eins mörg stig og við getum, eins og deildin hefur spilast hingað til þá eru liðin að reita stig af hvort öðru hægri vinstri og við þurfum bara að telja upp úr pokanum í lokin. Við viljum vera á toppnum þá“. Ásmundur var ánægður með að fá Bestu deildina í gang eftir langa pásu. „Það er gott, þetta er búið að vera skrýtinn tími og löng pása, sem kemur svosem til af góðu. En nú er gaman, það er bara allt að fara í gang og það verður nóg að gera í ágúst. Fullt af leikjum og gaman“, sagði Ásmundur um framhaldið. Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik KR Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
„Það er soldið skondið að segja það svona í lok júlí en svona framan af leik þá upplifði maður smá svona vorbrag af leiknum, enda liðin að komast í gang aftur eftir langt hlé. Við vorum mikið með boltann, við sköpuðum okkur svona þokkaleg hálffæri. Það vantaði lengi vel herslumuninn, að troða boltanum inn, þangað til að Karítas tók eitt af sínum frægu hlaupum upp völlinn og opnaði leikinn fyrir okkur. Mér fannst KR-liðið vera vel skipulagt og spila framan af leik mjög vel en þegar líða fór á seinni hálfleikinn þá fór þetta að opnast meira og eftir að við skorum annað markið þá var þetta eiginlega aldrei spurning. Niðurstaðan er góð ig við erum virkilega ánægð,“ sagði Ásmundur í samtali við Vísi eftir leikinn. Valur og Stjarnan, liðin sem eru í toppbaráttu við Breiðablik, gerðu jafntefli á sama tíma í kvöld en Ásmundur segist ekki einblína of mikið á niðurstöður í öðrum leikjum. „Við verðum að fókusera á okkur sjálf fyrst og fremst og reyna að klára þá leiki sem við getum og ná í eins mörg stig og við getum, eins og deildin hefur spilast hingað til þá eru liðin að reita stig af hvort öðru hægri vinstri og við þurfum bara að telja upp úr pokanum í lokin. Við viljum vera á toppnum þá“. Ásmundur var ánægður með að fá Bestu deildina í gang eftir langa pásu. „Það er gott, þetta er búið að vera skrýtinn tími og löng pása, sem kemur svosem til af góðu. En nú er gaman, það er bara allt að fara í gang og það verður nóg að gera í ágúst. Fullt af leikjum og gaman“, sagði Ásmundur um framhaldið.
Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik KR Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira