Druslugangan segir töf á viðbrögðum ekki merki um aðgerðaleysi eða meðvirkni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2022 11:58 Druslugangan var gengin síðasta laugardag. Vísir/EinarÁ Stjórn skipulagsteymis Druslugöngunnar segir töf á viðbrögðum, vegna umræðu um einn skipuleggjenda á samfélagsmiðlum, ekki merki um aðgerðaleysi eða meðvirkni. Það sé miður að hún hafi verið túlkuð þannig en skipuleggjendur göngunnar séu sjálfboðaliðar og hafi ekki haft tíma til að bregðast fyrr við umræðunni. Umræða skapaðist á samfélagsmiðlinum Twitter í vikunni eftir að einn skipuleggjenda göngunnar skrifaði á miðlinum að honum hafi sárnað að kona, sem hann hafði farið á stefnumót með, hafi mætt á viðburð á vegum Druslugöngunnar, sem fór fram á fimmtudagskvöld í síðustu viku. „Aðili í gær mætti á kvöld sem ég hef unnið lengi að með öðrum, bara til þess að reyna að særa mig á versta hátt mögulegan. Henni tókst það þó ekki, ég fór bara úr aðstæðunum, kynntist frábæru fólki og náði að njóta í botn. Léleg og uncalled tilraun samt sem áður,“ skrifaði hann á Twitter, en tístinu hefur síðan verið eytt. Tístið vakti hörð viðbrögð meðal Twitter-samfélagsins, sérstaklega eftir að umrædd kona leitaði sjálf á miðilin og greindi frá hvað hafi átt sér stað. Að hennar sögn hafði hún og maðurinn farið á stefnumót fyrir þremur vikum. Hún hafi hins vegar fundið strax að ekkert yrði úr stefnumótinu. Hún hafi á fimmtudag mætt á viðburðinn með öðrum manni. „Þegar ég vakna í morgun, sé ég tweet um mig, að ég hafi verið í aðförum gegn manninum fyrrnefnda, þar sem minn tilgangur hafi átt að vera að særa hann, með því að mæta á þennan viðburð. Má maður ekki, vera ekki hrifinn, eftir deit á Tinder, hugsa um sín mörk, sínar tilfinningar, án þess að verða tekinn af lífi á twitter, fyrir að mæta á viðburð hjá druslugöngunni. Sem er fyrir alla?“ skrifaði konan í svari við fyrrnefndu tísti mannsins. Í þessari viku skapaðist mikil umræða um Druslugönguna á Twitter. Einn skipuleggjenda í stjórn Druslugöngunnar segir í samtali við Vísi að stjórnin hafi ekki vitað af málinu fyrr en í gær og brugðist eins fljótt við og hægt var. Ef manneskja semsagt neitar þér að þá má ekki mæta á viðburði sem er tengd þér með öðrum? Nei ég bara spyr — Lena Björg (@lena_bjorg) July 23, 2022 Stjórn skipulagsteymis Druslugöngunnar segir í yfirlýsingu sem birtist í gær á Twitter að umræddum meðlim skipulagsteymisins hafi verið boðið að víkja úr teyminu, sem hann hafi tekið. Þá hafi verið haft samband við konuna til að fullvissa hana um að málið yrði tekið föstum tökum. Færsla hans endurspegli ekki viðhorf göngunnar. Yfirlýsing stjórnar skipulagsteymis Druslugöngunnar árið 2022 pic.twitter.com/1h7xYDK7Vo— Druslugangan (@druslugangan) July 26, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 14:15. Samfélagsmiðlar Druslugangan Tengdar fréttir Druslugangan haldin í tíunda sinn Druslugangan var haldin í tíunda sinn í dag eftir tveggja ára hlé. Mikill fjöldi fólks safnaðist saman við Hallgrímskirkju og gekk að Austurvelli þar sem var haldinn samstöðufundur með ræðuhöldum og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 16:52 „Valdakerfin okkar eru enn að bregðast þolendum“ Druslugangan var gengin í dag í tíunda sinn eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs. Hundruð voru saman komin við Hallgrímskirkju til að ganga niður að Austurvelli til samstöðufundar. 23. júlí 2022 19:39 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Innlent Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Fleiri fréttir Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Sjá meira
Umræða skapaðist á samfélagsmiðlinum Twitter í vikunni eftir að einn skipuleggjenda göngunnar skrifaði á miðlinum að honum hafi sárnað að kona, sem hann hafði farið á stefnumót með, hafi mætt á viðburð á vegum Druslugöngunnar, sem fór fram á fimmtudagskvöld í síðustu viku. „Aðili í gær mætti á kvöld sem ég hef unnið lengi að með öðrum, bara til þess að reyna að særa mig á versta hátt mögulegan. Henni tókst það þó ekki, ég fór bara úr aðstæðunum, kynntist frábæru fólki og náði að njóta í botn. Léleg og uncalled tilraun samt sem áður,“ skrifaði hann á Twitter, en tístinu hefur síðan verið eytt. Tístið vakti hörð viðbrögð meðal Twitter-samfélagsins, sérstaklega eftir að umrædd kona leitaði sjálf á miðilin og greindi frá hvað hafi átt sér stað. Að hennar sögn hafði hún og maðurinn farið á stefnumót fyrir þremur vikum. Hún hafi hins vegar fundið strax að ekkert yrði úr stefnumótinu. Hún hafi á fimmtudag mætt á viðburðinn með öðrum manni. „Þegar ég vakna í morgun, sé ég tweet um mig, að ég hafi verið í aðförum gegn manninum fyrrnefnda, þar sem minn tilgangur hafi átt að vera að særa hann, með því að mæta á þennan viðburð. Má maður ekki, vera ekki hrifinn, eftir deit á Tinder, hugsa um sín mörk, sínar tilfinningar, án þess að verða tekinn af lífi á twitter, fyrir að mæta á viðburð hjá druslugöngunni. Sem er fyrir alla?“ skrifaði konan í svari við fyrrnefndu tísti mannsins. Í þessari viku skapaðist mikil umræða um Druslugönguna á Twitter. Einn skipuleggjenda í stjórn Druslugöngunnar segir í samtali við Vísi að stjórnin hafi ekki vitað af málinu fyrr en í gær og brugðist eins fljótt við og hægt var. Ef manneskja semsagt neitar þér að þá má ekki mæta á viðburði sem er tengd þér með öðrum? Nei ég bara spyr — Lena Björg (@lena_bjorg) July 23, 2022 Stjórn skipulagsteymis Druslugöngunnar segir í yfirlýsingu sem birtist í gær á Twitter að umræddum meðlim skipulagsteymisins hafi verið boðið að víkja úr teyminu, sem hann hafi tekið. Þá hafi verið haft samband við konuna til að fullvissa hana um að málið yrði tekið föstum tökum. Færsla hans endurspegli ekki viðhorf göngunnar. Yfirlýsing stjórnar skipulagsteymis Druslugöngunnar árið 2022 pic.twitter.com/1h7xYDK7Vo— Druslugangan (@druslugangan) July 26, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 14:15.
Samfélagsmiðlar Druslugangan Tengdar fréttir Druslugangan haldin í tíunda sinn Druslugangan var haldin í tíunda sinn í dag eftir tveggja ára hlé. Mikill fjöldi fólks safnaðist saman við Hallgrímskirkju og gekk að Austurvelli þar sem var haldinn samstöðufundur með ræðuhöldum og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 16:52 „Valdakerfin okkar eru enn að bregðast þolendum“ Druslugangan var gengin í dag í tíunda sinn eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs. Hundruð voru saman komin við Hallgrímskirkju til að ganga niður að Austurvelli til samstöðufundar. 23. júlí 2022 19:39 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Innlent Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Fleiri fréttir Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Sjá meira
Druslugangan haldin í tíunda sinn Druslugangan var haldin í tíunda sinn í dag eftir tveggja ára hlé. Mikill fjöldi fólks safnaðist saman við Hallgrímskirkju og gekk að Austurvelli þar sem var haldinn samstöðufundur með ræðuhöldum og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 16:52
„Valdakerfin okkar eru enn að bregðast þolendum“ Druslugangan var gengin í dag í tíunda sinn eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs. Hundruð voru saman komin við Hallgrímskirkju til að ganga niður að Austurvelli til samstöðufundar. 23. júlí 2022 19:39
Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19