Kraftmikill jarðskjálfti að stærðinni sjö á Filippseyjum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2022 06:50 Óttast er að tala látinna muni hækka í bráð. AP Að minnsta kosti tvö eru látin eftir að kraftmikill jarðskjálfti að stærðinni sjö reið yfir á Filippseyjum í nótt. Upptök jarðskjálftans voru á norðanmegin á stærstu eyju landsins um 300 kílómetra frá höfuðborginni Manila. Jarðskjálftinn varð laust fyrir klukkan níu að morgni að staðartíma eða rétt fyrir klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Skjálftinn átti upptök í Abra-héraði á Luzon, stærstu eyju Filippseyjaklasans. Jarðskjálftastofnun segir ljóst að þónokkuð tjón hafi orðið í skjálftanum. Hús og mannvirki eru illa farin og mörg hver að hruni komin Abra-héraðinu. Ferdinand Marcos forseti, sem tók við embættti forseti fyrir tæpum mánuði hyggst heimsækja fornarlömb skjálftans og embættismenn í héraðinu í dag. Lögreglustjóri í strandbænum Delores segir að mikil skelfing hafi gripið um sig þegar óttaslegnir íbúar hafi forðað sér út á götur. Meðal þeirra látnu eru iðnaðarmaður sem lést við vinnu í bænum La Trinidad, þar sem skriður lokuðu vegum. Skriður féllu á vegi.AP „Jörðin skalf líkt mikið og skyndilega slökknuðu öll ljós. Við flýttum okkur út úr skrifstofunni og ég heyrði öskur og margir vinnufélagar brustu í grát,“ sagði Michael Brilliantes, öryggisfulltrúi í Abra-héraðinu. Þetta var langkraftmesti jarðskjálfti sem ég hef fundið fyrir, ég hélt að jörðin myndi bara opnast," er haft eftir Brilliantes í frétt AP fréttastofunnar. Filippseyjar Náttúruhamfarir Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira
Jarðskjálftinn varð laust fyrir klukkan níu að morgni að staðartíma eða rétt fyrir klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Skjálftinn átti upptök í Abra-héraði á Luzon, stærstu eyju Filippseyjaklasans. Jarðskjálftastofnun segir ljóst að þónokkuð tjón hafi orðið í skjálftanum. Hús og mannvirki eru illa farin og mörg hver að hruni komin Abra-héraðinu. Ferdinand Marcos forseti, sem tók við embættti forseti fyrir tæpum mánuði hyggst heimsækja fornarlömb skjálftans og embættismenn í héraðinu í dag. Lögreglustjóri í strandbænum Delores segir að mikil skelfing hafi gripið um sig þegar óttaslegnir íbúar hafi forðað sér út á götur. Meðal þeirra látnu eru iðnaðarmaður sem lést við vinnu í bænum La Trinidad, þar sem skriður lokuðu vegum. Skriður féllu á vegi.AP „Jörðin skalf líkt mikið og skyndilega slökknuðu öll ljós. Við flýttum okkur út úr skrifstofunni og ég heyrði öskur og margir vinnufélagar brustu í grát,“ sagði Michael Brilliantes, öryggisfulltrúi í Abra-héraðinu. Þetta var langkraftmesti jarðskjálfti sem ég hef fundið fyrir, ég hélt að jörðin myndi bara opnast," er haft eftir Brilliantes í frétt AP fréttastofunnar.
Filippseyjar Náttúruhamfarir Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Sjá meira