Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð Hjörvar Ólafsson skrifar 26. júlí 2022 21:26 Ásgeir Eyþórsson var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Fylki. Vísir/Hulda Margrét Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld. Það var Mathias Laursen Christensen sem skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum en Árbæingar eru nú taplausir í síðustu sex leikjum sínum í deildinni og hafa haft betur í fimm síðustu leikjum sínum. Fylkisliðið rankaði við sér eftir óvænt tap gegn Ægi í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins og hefur verið á miklu skriði síðna. Fylkir trónir á toppi deildarinnar með 30 stig, tveimur stigum á undan HK sem er í öðru sæti. Fjölnir er svo í þriðja sæti með 23 stig. Afturelding skaust svo upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti með sannærandi 4-1 sigri gegn Selfossi. Afturelding og Grótta hafa hvort um sig 22 stig en Selfoss er þar fyrir neðan með 21 stig. Marciano Aziz skoraði tvö marka Aftureldingar í leiknum og Javier Ontiveros og Sævar Atli Hugason sitt markið hvor. Valdimar Jóhannsson lagaði hins vegar stöðuna fyrir heimamenn á Selfossi. Mikil dramatík í Vesturbænum KV og Kórdrengir skildu svo jöfn, 2-2, í leik liðanna á Auto Park í Vesturbænum. Magnús Snær Dagbjartsson kom KV yfir úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Axel Hardarson kom síðan Kórdrengjum í 2-1 undir lok leiksins. KV fékk svo aðra vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Á vítapunktinn steig Rúrik Gunnarsson og tryggði Vesturbæjarliðinu stig. Grindavík og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 17 stig, tveimur stigum minna en Vestri sem er sæti ofar. KV er svo í næstneðsta deildarinnar með átta stig en liðið er sex stigum á eftir Þór Akureyri sem er í næsta sæti fyrir ofan fallsvæðið. Þróttur Vogum vermir botnsæti deildarinnar með fimm stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar hjá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild karla Fylkir Fjölnir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Það var Mathias Laursen Christensen sem skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum en Árbæingar eru nú taplausir í síðustu sex leikjum sínum í deildinni og hafa haft betur í fimm síðustu leikjum sínum. Fylkisliðið rankaði við sér eftir óvænt tap gegn Ægi í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins og hefur verið á miklu skriði síðna. Fylkir trónir á toppi deildarinnar með 30 stig, tveimur stigum á undan HK sem er í öðru sæti. Fjölnir er svo í þriðja sæti með 23 stig. Afturelding skaust svo upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti með sannærandi 4-1 sigri gegn Selfossi. Afturelding og Grótta hafa hvort um sig 22 stig en Selfoss er þar fyrir neðan með 21 stig. Marciano Aziz skoraði tvö marka Aftureldingar í leiknum og Javier Ontiveros og Sævar Atli Hugason sitt markið hvor. Valdimar Jóhannsson lagaði hins vegar stöðuna fyrir heimamenn á Selfossi. Mikil dramatík í Vesturbænum KV og Kórdrengir skildu svo jöfn, 2-2, í leik liðanna á Auto Park í Vesturbænum. Magnús Snær Dagbjartsson kom KV yfir úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Axel Hardarson kom síðan Kórdrengjum í 2-1 undir lok leiksins. KV fékk svo aðra vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Á vítapunktinn steig Rúrik Gunnarsson og tryggði Vesturbæjarliðinu stig. Grindavík og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 17 stig, tveimur stigum minna en Vestri sem er sæti ofar. KV er svo í næstneðsta deildarinnar með átta stig en liðið er sex stigum á eftir Þór Akureyri sem er í næsta sæti fyrir ofan fallsvæðið. Þróttur Vogum vermir botnsæti deildarinnar með fimm stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar hjá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Fylkir Fjölnir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira