Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð Hjörvar Ólafsson skrifar 26. júlí 2022 21:26 Ásgeir Eyþórsson var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Fylki. Vísir/Hulda Margrét Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld. Það var Mathias Laursen Christensen sem skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum en Árbæingar eru nú taplausir í síðustu sex leikjum sínum í deildinni og hafa haft betur í fimm síðustu leikjum sínum. Fylkisliðið rankaði við sér eftir óvænt tap gegn Ægi í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins og hefur verið á miklu skriði síðna. Fylkir trónir á toppi deildarinnar með 30 stig, tveimur stigum á undan HK sem er í öðru sæti. Fjölnir er svo í þriðja sæti með 23 stig. Afturelding skaust svo upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti með sannærandi 4-1 sigri gegn Selfossi. Afturelding og Grótta hafa hvort um sig 22 stig en Selfoss er þar fyrir neðan með 21 stig. Marciano Aziz skoraði tvö marka Aftureldingar í leiknum og Javier Ontiveros og Sævar Atli Hugason sitt markið hvor. Valdimar Jóhannsson lagaði hins vegar stöðuna fyrir heimamenn á Selfossi. Mikil dramatík í Vesturbænum KV og Kórdrengir skildu svo jöfn, 2-2, í leik liðanna á Auto Park í Vesturbænum. Magnús Snær Dagbjartsson kom KV yfir úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Axel Hardarson kom síðan Kórdrengjum í 2-1 undir lok leiksins. KV fékk svo aðra vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Á vítapunktinn steig Rúrik Gunnarsson og tryggði Vesturbæjarliðinu stig. Grindavík og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 17 stig, tveimur stigum minna en Vestri sem er sæti ofar. KV er svo í næstneðsta deildarinnar með átta stig en liðið er sex stigum á eftir Þór Akureyri sem er í næsta sæti fyrir ofan fallsvæðið. Þróttur Vogum vermir botnsæti deildarinnar með fimm stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar hjá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild karla Fylkir Fjölnir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Það var Mathias Laursen Christensen sem skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum en Árbæingar eru nú taplausir í síðustu sex leikjum sínum í deildinni og hafa haft betur í fimm síðustu leikjum sínum. Fylkisliðið rankaði við sér eftir óvænt tap gegn Ægi í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins og hefur verið á miklu skriði síðna. Fylkir trónir á toppi deildarinnar með 30 stig, tveimur stigum á undan HK sem er í öðru sæti. Fjölnir er svo í þriðja sæti með 23 stig. Afturelding skaust svo upp að hlið Gróttu í fjórða til fimmta sæti með sannærandi 4-1 sigri gegn Selfossi. Afturelding og Grótta hafa hvort um sig 22 stig en Selfoss er þar fyrir neðan með 21 stig. Marciano Aziz skoraði tvö marka Aftureldingar í leiknum og Javier Ontiveros og Sævar Atli Hugason sitt markið hvor. Valdimar Jóhannsson lagaði hins vegar stöðuna fyrir heimamenn á Selfossi. Mikil dramatík í Vesturbænum KV og Kórdrengir skildu svo jöfn, 2-2, í leik liðanna á Auto Park í Vesturbænum. Magnús Snær Dagbjartsson kom KV yfir úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Axel Hardarson kom síðan Kórdrengjum í 2-1 undir lok leiksins. KV fékk svo aðra vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Á vítapunktinn steig Rúrik Gunnarsson og tryggði Vesturbæjarliðinu stig. Grindavík og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 17 stig, tveimur stigum minna en Vestri sem er sæti ofar. KV er svo í næstneðsta deildarinnar með átta stig en liðið er sex stigum á eftir Þór Akureyri sem er í næsta sæti fyrir ofan fallsvæðið. Þróttur Vogum vermir botnsæti deildarinnar með fimm stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar hjá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Fylkir Fjölnir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira