Love Island stjarna skrifar undir hjá SWIPE Elísabet Hanna skrifar 26. júlí 2022 20:01 Georgia Harrison hefur skrifað undir hjá SWIPE Media sem er í eigu Nökkva, Gunnars og Alexöndru. Aðsend/Skjáskot Love Island stjarnan Georgia Harrison sem tók þátt í þriðju seríu af raunveruleikaþáttunum sívinsælu hefur skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni SWIPE Media. Georgia Harrison er áhrifavaldur frá Essex í Bretlandi og er meðal annars þekkt fyrir að hafa komið fram í raunveruleikaþáttum Love Island árið 2017. Hún hefur einnig komið fram í öðrum raunveruleikaþáttum í Bretlandi eins og Celebrity Ex On The Beach og The Only Way Is Essex. Georgia er með 1,1 milljón fylgjendur á Instagram og yfir 400.000 fylgjendur á TikTok og er því með stærstu áhrifavöldunum sem hafa skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig komumst þið í samband við Georgiu?Við kynnumst Georgiu í gegnum Víking Heiðar vin okkar, sem er einhver best tengdi gæi sem ég hef kynnst. Georgia hefur undanfarið ekki verið með umboðsskrifstofu og henni leist vel á pælingarnar okkar og ákvað því að skrifa undir. Við erum ótrúlega þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að vinna með henni. Voruð þið búin að fylgjast með henni í Love Island?Við kynnumst Georgiu nokkrum árum eftir að hún hafði komið fram í Love Island. Undanfarið hefur hún verið að skipta um fókus hjá sér og við vorum mjög hrifin af því sem hana langar til þess að gera á sínum miðli. Við erum spennt að aðstoða hana við að taka næstu skref hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig fóru samningaviðræður fram?Samningaviðræður gengu bara mjög vel. Við vorum sammála um hvert okkur langaði að fara saman og þá var eftirleikurinn auðveldur. Hvað er framundan?Framundan hjá okkur er að móta stefnuna með Georgiu og hjálpa henni við að láta drauma sína rætast. Hún er með stóran vettvang og vill nota miðilinn sinn á góðan hátt og við munum aðstoða hana við það. Georgia er í Los Angeles í augnablikinu, en við munum hitta hana í London í lok ágúst. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31 Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Sjá meira
Georgia Harrison er áhrifavaldur frá Essex í Bretlandi og er meðal annars þekkt fyrir að hafa komið fram í raunveruleikaþáttum Love Island árið 2017. Hún hefur einnig komið fram í öðrum raunveruleikaþáttum í Bretlandi eins og Celebrity Ex On The Beach og The Only Way Is Essex. Georgia er með 1,1 milljón fylgjendur á Instagram og yfir 400.000 fylgjendur á TikTok og er því með stærstu áhrifavöldunum sem hafa skrifað undir hjá umboðsskrifstofunni. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig komumst þið í samband við Georgiu?Við kynnumst Georgiu í gegnum Víking Heiðar vin okkar, sem er einhver best tengdi gæi sem ég hef kynnst. Georgia hefur undanfarið ekki verið með umboðsskrifstofu og henni leist vel á pælingarnar okkar og ákvað því að skrifa undir. Við erum ótrúlega þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að vinna með henni. Voruð þið búin að fylgjast með henni í Love Island?Við kynnumst Georgiu nokkrum árum eftir að hún hafði komið fram í Love Island. Undanfarið hefur hún verið að skipta um fókus hjá sér og við vorum mjög hrifin af því sem hana langar til þess að gera á sínum miðli. Við erum spennt að aðstoða hana við að taka næstu skref hjá sér. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison) Hvernig fóru samningaviðræður fram?Samningaviðræður gengu bara mjög vel. Við vorum sammála um hvert okkur langaði að fara saman og þá var eftirleikurinn auðveldur. Hvað er framundan?Framundan hjá okkur er að móta stefnuna með Georgiu og hjálpa henni við að láta drauma sína rætast. Hún er með stóran vettvang og vill nota miðilinn sinn á góðan hátt og við munum aðstoða hana við það. Georgia er í Los Angeles í augnablikinu, en við munum hitta hana í London í lok ágúst. View this post on Instagram A post shared by Fashion | Beauty | 1111 (@georgialouiseharrison)
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31 Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Sjá meira
„Verður gaman að taka loksins í spaðann á okkar manni“ SWIPE Media gerði á dögunum umboðssamning við sinn stærsta kúnna til þessa, áhrifavaldinn Dami sem nýtir samfélagsmiðla sína í að taka upp jákvæð og falleg skilaboð sem aðrir geta sent sín á milli ásamt því að vera með sitt eigið vörumerki. 22. júní 2022 13:31
Nýr örlagavaldur á Ástareyjunni Raunveruleikaþættirnir Love Island hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. Þar leita þátttakendur í sífellu að ástinni og hafa hingað til fengið að ákveða sjálfir með hverjum þeir stinga saman nefjum, en nú verður breyting á. 3. júní 2022 19:01