Rekinn frá liðinu fyrir að veipa inni á klósetti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 09:01 Kevin Proctor kom sér í snemmbúið frí þegar hann birti myndband af sér að veipa inni á klósetti. Chris Hyde/Getty Images Kevin Proctor, nýsjálenskur landsliðsmaður í rúgbí, hefur verið rekinn frá liði sínu Gold Coast Titans fyrir að veipa inni á klósetti á leikvanginum á meðan leik liðsins stóð. Þessi 33 ára rúgbíleikmaður birti myndband af sér á samfélagsmiðlum þar sem mátti sjá hann veipa inni á klósetti á meðan leik liðsins stóð. Hann lék ekki leikinn, en var í leikmannahóp liðsins á leikdegi. Former Gold Coast Titans skipper Kevin Proctor allegedly posted a video of himself vaping in a toilet during his club’s clash with the Bulldogs. https://t.co/jOtiURc5WB— news.com.au (@newscomauHQ) July 25, 2022 Með því að birta þetta myndband af sér að veipa inni klósetti var Proctor í rauninni að brjóta tvær reglur. Annars vegar er bannað að veipa inni á áströlskum leikvöngum og hins vegar banna reglur deildarinnar leikmönnum að vera með símann sinn á meðan leik stendur. Gold Coast Titans sendi svo frá sér yfirlýsingu eftir leikinn þar sem greint var frá því að Proctor hefði verið látinn fara. „Kvein Proctor hefur verið leystur undan skyldum sínum hjá Gold Coast Titans það sem eftir lifir árs,“ sagði í yfirlýsingunni. „Proctor braut bæði reglur deildarinnar og reglurnar á leikvanginum. Hann mun ekki snúa aftur til að æfa eða spila með liðinu.“ Samningur Proctor við Gold Coast Titans átti að renna út í lok þessa tímabils, en nú er ljóst að hann hefur leikið sinn seinasta leik fyrir liðið. Hann hafði verið á mála hjá liðinu síðan 2017 og á að baki 22 leiki fyrir nýsjálenska landsliðið. Rugby Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Þessi 33 ára rúgbíleikmaður birti myndband af sér á samfélagsmiðlum þar sem mátti sjá hann veipa inni á klósetti á meðan leik liðsins stóð. Hann lék ekki leikinn, en var í leikmannahóp liðsins á leikdegi. Former Gold Coast Titans skipper Kevin Proctor allegedly posted a video of himself vaping in a toilet during his club’s clash with the Bulldogs. https://t.co/jOtiURc5WB— news.com.au (@newscomauHQ) July 25, 2022 Með því að birta þetta myndband af sér að veipa inni klósetti var Proctor í rauninni að brjóta tvær reglur. Annars vegar er bannað að veipa inni á áströlskum leikvöngum og hins vegar banna reglur deildarinnar leikmönnum að vera með símann sinn á meðan leik stendur. Gold Coast Titans sendi svo frá sér yfirlýsingu eftir leikinn þar sem greint var frá því að Proctor hefði verið látinn fara. „Kvein Proctor hefur verið leystur undan skyldum sínum hjá Gold Coast Titans það sem eftir lifir árs,“ sagði í yfirlýsingunni. „Proctor braut bæði reglur deildarinnar og reglurnar á leikvanginum. Hann mun ekki snúa aftur til að æfa eða spila með liðinu.“ Samningur Proctor við Gold Coast Titans átti að renna út í lok þessa tímabils, en nú er ljóst að hann hefur leikið sinn seinasta leik fyrir liðið. Hann hafði verið á mála hjá liðinu síðan 2017 og á að baki 22 leiki fyrir nýsjálenska landsliðið.
Rugby Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn