Minnast fyrrum eiganda Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2022 11:30 David Moores, fyrrum eigandi og stjórnarformaður Liverpool. Vísir/Getty David Moores, fyrrum eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, lést á föstudag. Félagið og fyrrum þjálfarar liðsins hafa heiðrað minningu hans. Moores lést á föstudag 76 ára að aldri en aðeins örfáar vikur eru síðan eiginkona hans, Marge Walmsley, lét lífið. Moores varð meirihlutaeigandi og stjórnarformaður Liverpool árið 1991 en fjölskylda hans átti hlut í félaginu í meira en 50 ár. Ólga einkenndi fyrstu ár hans í formannsstólnum þar sem Graeme Souness var þjálfari liðsins. Moores rak Souness úr starfi árið 1994 en um var að ræða fyrsta þjálfarabrottrekstur hjá félaginu frá 1956. Marina & I are both very saddened by the passing of David Moores. He was a loyal Liverpool fan whose dream came true when he was appointed Chairman, & he did a tremendous amount to help the Club. Our condolences go to his family. He ll be greatly missed by all who knew him. RIP— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) July 22, 2022 Hann seldi félagið árið 2007 til Bandaríkjamannana George Gillett og Tom Hicks, sem er ákvörðun sem hann sá lengi eftir. Þeir félagar lentu snemma í öngstræti í eigandatíð sinni, og óhætt er að segja að þeir hafi ekki verið vinsælir meðal stuðningsmanna áður en þeir seldu félagið til núverandi eigenda árið 2010. Rafael Benítez og Sir Kenny Dalglish eru á meðal þeirra sem hafa minnst Moores á samfélagsmiðlum. Moores réði Benítez árið 2004 og á fyrstu leiktíð Spánverjans vann Liverpool Meistaradeildina, sem er stærsti titill félagsins í stjórnartíð Moores. Sleep peacefully Mr Chairman Great memories YNWA — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 22, 2022 Enski boltinn Andlát Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Moores lést á föstudag 76 ára að aldri en aðeins örfáar vikur eru síðan eiginkona hans, Marge Walmsley, lét lífið. Moores varð meirihlutaeigandi og stjórnarformaður Liverpool árið 1991 en fjölskylda hans átti hlut í félaginu í meira en 50 ár. Ólga einkenndi fyrstu ár hans í formannsstólnum þar sem Graeme Souness var þjálfari liðsins. Moores rak Souness úr starfi árið 1994 en um var að ræða fyrsta þjálfarabrottrekstur hjá félaginu frá 1956. Marina & I are both very saddened by the passing of David Moores. He was a loyal Liverpool fan whose dream came true when he was appointed Chairman, & he did a tremendous amount to help the Club. Our condolences go to his family. He ll be greatly missed by all who knew him. RIP— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) July 22, 2022 Hann seldi félagið árið 2007 til Bandaríkjamannana George Gillett og Tom Hicks, sem er ákvörðun sem hann sá lengi eftir. Þeir félagar lentu snemma í öngstræti í eigandatíð sinni, og óhætt er að segja að þeir hafi ekki verið vinsælir meðal stuðningsmanna áður en þeir seldu félagið til núverandi eigenda árið 2010. Rafael Benítez og Sir Kenny Dalglish eru á meðal þeirra sem hafa minnst Moores á samfélagsmiðlum. Moores réði Benítez árið 2004 og á fyrstu leiktíð Spánverjans vann Liverpool Meistaradeildina, sem er stærsti titill félagsins í stjórnartíð Moores. Sleep peacefully Mr Chairman Great memories YNWA — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 22, 2022
Enski boltinn Andlát Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira