Sænsk fjölskylda málaði yfir antikrist við Grafarvogskirkju Bjarki Sigurðsson skrifar 23. júlí 2022 17:29 Svona leit fáninn út þegar Guðrún kom mætti í kirkjuna um hádegisbilið. Grafarvogskirkja Skemmdarvargar máluðu orðið „antichrist!“ (e. antikristur) á hinseginfána sem búið er að mála á gangstéttina fyrir utan Grafarvogskirkju. Sænsk fjölskylda bauðst til að laga fánann og bjargaði málunum á mettíma. Í samtali við fréttastofu segir Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, að hún hafi átt leið hjá kirkjunni um hádegisbilið þegar hún kom auga á skemmdarverkið. Hún ætlaði ekki að trúa eigin augum þegar hún sá þetta. „Fáninn hefur fengið svo góðar viðtökur síðan við settum hann upp. Þannig þetta kom mér verulega á óvart,“ segir Guðrún. Hún var á leiðinni í kirkjuna að undirbúa sig fyrir hjónavígslu en með henni voru vinir hennar, sænsk fjölskylda, sem er í heimsókn á landinu. Þau höfðu ætlað sér að skoða kirkjuna á meðan Guðrún undirbjó sig. Sænskir vinir Guðrúnar redduðu málunum.Grafarvogskirkja „Þá spyr pabbinn hvort við séum ekki með málningu og pensla. Ég trúði honum ekki alveg fyrst en þau máluðu öll saman yfir þetta. Hálftíma seinna var búið að laga fánann,“ segir Guðrún. Skemmdarverk hafa ekki verið gerð við Grafarvogskirkju áður en Guðrún segir að þetta muni einungis efla starfsfólk kirkjunnar til að hafa fánann þarna. Nóg sé til af málningu og því geti ekkert stoppað þau. Trúmál Hinsegin Reykjavík Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, að hún hafi átt leið hjá kirkjunni um hádegisbilið þegar hún kom auga á skemmdarverkið. Hún ætlaði ekki að trúa eigin augum þegar hún sá þetta. „Fáninn hefur fengið svo góðar viðtökur síðan við settum hann upp. Þannig þetta kom mér verulega á óvart,“ segir Guðrún. Hún var á leiðinni í kirkjuna að undirbúa sig fyrir hjónavígslu en með henni voru vinir hennar, sænsk fjölskylda, sem er í heimsókn á landinu. Þau höfðu ætlað sér að skoða kirkjuna á meðan Guðrún undirbjó sig. Sænskir vinir Guðrúnar redduðu málunum.Grafarvogskirkja „Þá spyr pabbinn hvort við séum ekki með málningu og pensla. Ég trúði honum ekki alveg fyrst en þau máluðu öll saman yfir þetta. Hálftíma seinna var búið að laga fánann,“ segir Guðrún. Skemmdarverk hafa ekki verið gerð við Grafarvogskirkju áður en Guðrún segir að þetta muni einungis efla starfsfólk kirkjunnar til að hafa fánann þarna. Nóg sé til af málningu og því geti ekkert stoppað þau.
Trúmál Hinsegin Reykjavík Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira