Forsetinn segir Íslendingana óvana hitanum á Gothia Cup Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 12:00 Guðni Th. notar derhúfu gegn sterkri sólinni í Svíþjóð. Gothia Cup Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur til Svíþjóðar þar sem knattspyrnumótið Gothia Cup fer fram. Duncan, sonur forsetans, er meðal keppenda á mótinu en alls fóru um 2000 íslensk ungmenni á mótið. Á vef mótsins má finna skemmtilegt viðtal við Guðna sem eins og alþjóð veit er íþróttaóður. Hann sagði það segja sitt um mótið að íslensk lið kæmu ár eftir ár. „Þetta er mjög gaman en við erum ekki vön þessum hita. Það gengur ágætlega að aðlagast og við pössum okkur að gefa krökkunum nóg að drekka, og nota sólarvörn. Ég nýt mín vel,“ sagði forsetinn um veru sína í Svíþjóð til þessa. „Mótið er mjög vinsælt hjá íslenskum liðum, við erum með yfir 70 lið hérna. Úrslitin (hjá liði sonar hans) mættu vera betri en við skemmtum okkur vel.“ „Ég elska allar íþróttir. Ég hef nýtt mér það síðan ég var kosinn forseti að ef ég vil fara á ákveðinn leik þá þarf ég bara að segjast vilja fara og miðinn er klár,“ sagði Guðni hlæjandi. „Íþróttir eru góðar fyrir einkenni þjóða, þegar farið er rétt að. Í íþróttum eigum við öll að vera jöfn, sama hver trú þín er eða húðlitur. Þetta er leikur þar sem allir krakkar ættu að geta notið sín. Ef við byggjum á því þá ætti fótbolti að gera verið afl til góðs í heiminum í dag,“ sagði hinn íþróttaóði forseti Íslands að endingu. Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Á vef mótsins má finna skemmtilegt viðtal við Guðna sem eins og alþjóð veit er íþróttaóður. Hann sagði það segja sitt um mótið að íslensk lið kæmu ár eftir ár. „Þetta er mjög gaman en við erum ekki vön þessum hita. Það gengur ágætlega að aðlagast og við pössum okkur að gefa krökkunum nóg að drekka, og nota sólarvörn. Ég nýt mín vel,“ sagði forsetinn um veru sína í Svíþjóð til þessa. „Mótið er mjög vinsælt hjá íslenskum liðum, við erum með yfir 70 lið hérna. Úrslitin (hjá liði sonar hans) mættu vera betri en við skemmtum okkur vel.“ „Ég elska allar íþróttir. Ég hef nýtt mér það síðan ég var kosinn forseti að ef ég vil fara á ákveðinn leik þá þarf ég bara að segjast vilja fara og miðinn er klár,“ sagði Guðni hlæjandi. „Íþróttir eru góðar fyrir einkenni þjóða, þegar farið er rétt að. Í íþróttum eigum við öll að vera jöfn, sama hver trú þín er eða húðlitur. Þetta er leikur þar sem allir krakkar ættu að geta notið sín. Ef við byggjum á því þá ætti fótbolti að gera verið afl til góðs í heiminum í dag,“ sagði hinn íþróttaóði forseti Íslands að endingu.
Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31