Stórveldið Yankees valdi Íslending í nýliðavalinu Andri Már Eggertsson skrifar 21. júlí 2022 13:01 Kristófer Bow kemur frá Las Vegas og þykir afar efnilegur kastari. College of Southern Nevada Athletics Kristófer Jonathan Bow varð fyrsti Íslendingurinn til að vera valinn í nýliðavali MLB-deildarinnar. Nýliðaval MLB-deildarinnar í hafnabolta lauk síðasta þriðjudag þar sem Kristófer Jonathan Bow er kastari og var valinn númer 430 í fjórtándu umferð af stórveldinu New York Yankees. Jónatan James Bow, faðir Kristófers, varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í körfubolta með bæði Keflavík og KR. Einnig lék hann átta landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Jónatan, líkt og sonur hans Kristófer, er með bæði íslenskt og bandarískt ríkisfang. Móðir Kristófers heitir Ester Vigil Kristófersdóttir og er einnig með tvöfalt ríkisfang. 🚨MLB DRAFT🚨With the @Yankees 14th Round Pick of the 2022 @MLB Draft, New York selects right-handed pitcher, Kris Bow #ForNevadaByNevada + @kjbow2000 + Round 14+ Pick 430 Overall@prepbaseball | @PBR_DraftHQ pic.twitter.com/wt2dKck5bk— PBR_Nevada (@PBR_Nevada) July 19, 2022 New York Yankees valdi Kristófer Bow frá Suður-Nevada háskólanum. Alls valdi Yankees tuttugu leikmenn og var Kristófer fjórtándi í röðinni. Kristófer er einn af 13 rétthentum kösturum sem Yankees valdi svo það er ljóst að samkeppnin er mikil. Þrátt fyrir að hafa verið valinn í nýliðavalinu er langur vegur framundan þar sem venjan er að það taki leikmenn fjögur til sex ár að komast að í Major League Baseball. Hafnabolti Íslendingar erlendis Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Jónatan James Bow, faðir Kristófers, varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari í körfubolta með bæði Keflavík og KR. Einnig lék hann átta landsleiki fyrir íslenska landsliðið. Jónatan, líkt og sonur hans Kristófer, er með bæði íslenskt og bandarískt ríkisfang. Móðir Kristófers heitir Ester Vigil Kristófersdóttir og er einnig með tvöfalt ríkisfang. 🚨MLB DRAFT🚨With the @Yankees 14th Round Pick of the 2022 @MLB Draft, New York selects right-handed pitcher, Kris Bow #ForNevadaByNevada + @kjbow2000 + Round 14+ Pick 430 Overall@prepbaseball | @PBR_DraftHQ pic.twitter.com/wt2dKck5bk— PBR_Nevada (@PBR_Nevada) July 19, 2022 New York Yankees valdi Kristófer Bow frá Suður-Nevada háskólanum. Alls valdi Yankees tuttugu leikmenn og var Kristófer fjórtándi í röðinni. Kristófer er einn af 13 rétthentum kösturum sem Yankees valdi svo það er ljóst að samkeppnin er mikil. Þrátt fyrir að hafa verið valinn í nýliðavalinu er langur vegur framundan þar sem venjan er að það taki leikmenn fjögur til sex ár að komast að í Major League Baseball.
Hafnabolti Íslendingar erlendis Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira