Ekki opnað aftur fyrir bílaumferð um Rauðarárstíg við Hlemm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júlí 2022 11:45 Lokað verður fyrir almenna umferð um Rauðarárstíg milli Laugavegar og Gasstöðvarinnar þegar framkvæmdum lýkur. Vísir/Samsett Framkvæmdir á fyrsta áfanga Hlemmtorgsins svokallaða á Rauðarárstíg eru hafnar. Formaður Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar segir markmiðið að gera nýtt torg að svæði fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum við endurgerð lagna og yfirborðs göturýmis frá Bríetartúni að Gasstöðinni á Hlemmi ljúki vorið 2023. Þetta er þó aðeins fyrsti kaflinn í framkvæmdum á nýju torgi á Hlemmi. „Nú erum við að tala um framkvæmdir á Rauðarárstíg og einhverju leyti við Laugaveg sem eru hluti af því að innleiða nýtt deiliskipulag fyrir Hlemm,“ segir Alexandra Briem formaður Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá breytingar sem fyrirhugaðar eru á Rauðarárstíg við gatnamót Bríetartúns. Vegurinn verður lokaður við Hlemm, þar sem bílastæði verða fyrir fatlaða og hringtorg fyrir umferð til að snúa við.VSÓ ráðgjöf „Þar er stóra hugmyndin að hætta að vera með almenna bílaumferð á Hlemmsvæðinu og breyta þessu í torg fyrir hjólandi og gangandi, sem er stefnan með þetta svæði.“ Gatnamót við Bríetartún verða upphækkuð og akstursrými afmarkað. Þá er gert ráð fyrir að Rauðarárstíg verði lokað til suðurs við Gasstöðina á Hlemmi. „Þar verða sett upp stæði fyrir fólk með fötlun, þar verða sett upp hleðslustæði og þar verður komið fyrir stæðum fyrir leigubíla að bíða,“ segir Alexandra. „Þetta er í sjálfu séð varanleg breyting, það verður ekki opnað aftur á almenna bílaumferð um Hlemmstorgið þessa leið.“ Gera megi ráð fyrir nokkru raski af framkvæmdunum þar sem töluverð klöpp er í Rauðarárstíg. Gert er ráð fyrir hávaða af bæði sprengingum og fleygun á vinnutíma í um þrjá mánuði. Þá verði einhverjar breytingar gerðar á akstursleið Strætó um svæðið. „Það verða breytingar í því hvernig Strætó kemur að Hlemmi, því verður eitthvað aðeins breytt, og það þarf eitthvað að hreyfast til eftir því hvernig framkvæmdir verða á þessu svæði. Endanleg niðurstaða verður öðruvísi útfærð þó endanleg niðurstaða verður auðvitað að Hlemmur verði áfram svona miðstöð,“ segir Alexandra. Reykjavík Skipulag Umferð Tengdar fréttir Hefjast handa við fyrsta áfanga Hlemmtorgs Framkvæmdir á fyrsta áfanga Hlemmtorgsins svokallaða á Rauðarárstíg eru hafnar. Lokað hefur verið fyrir umferð á Rauðarárstíg frá Bríetartúni og þegar framkvæmdum lýkur verður vegurinn lokaður sunnan gömlu gasstöðvarinnar við Hlemm til frambúðar. 19. júlí 2022 08:45 Viðreisn lofar lengstu göngugötu heims í miðbænum „Strikið vs. Göngugata frá Ingólfstorgi að Hlemmi. Let's make history!“ skrifaði Pawel Bartoszek borgarfulltrúi á Twitter fyrir skemmstu. 4. maí 2022 07:02 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira
Gert er ráð fyrir að framkvæmdum við endurgerð lagna og yfirborðs göturýmis frá Bríetartúni að Gasstöðinni á Hlemmi ljúki vorið 2023. Þetta er þó aðeins fyrsti kaflinn í framkvæmdum á nýju torgi á Hlemmi. „Nú erum við að tala um framkvæmdir á Rauðarárstíg og einhverju leyti við Laugaveg sem eru hluti af því að innleiða nýtt deiliskipulag fyrir Hlemm,“ segir Alexandra Briem formaður Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá breytingar sem fyrirhugaðar eru á Rauðarárstíg við gatnamót Bríetartúns. Vegurinn verður lokaður við Hlemm, þar sem bílastæði verða fyrir fatlaða og hringtorg fyrir umferð til að snúa við.VSÓ ráðgjöf „Þar er stóra hugmyndin að hætta að vera með almenna bílaumferð á Hlemmsvæðinu og breyta þessu í torg fyrir hjólandi og gangandi, sem er stefnan með þetta svæði.“ Gatnamót við Bríetartún verða upphækkuð og akstursrými afmarkað. Þá er gert ráð fyrir að Rauðarárstíg verði lokað til suðurs við Gasstöðina á Hlemmi. „Þar verða sett upp stæði fyrir fólk með fötlun, þar verða sett upp hleðslustæði og þar verður komið fyrir stæðum fyrir leigubíla að bíða,“ segir Alexandra. „Þetta er í sjálfu séð varanleg breyting, það verður ekki opnað aftur á almenna bílaumferð um Hlemmstorgið þessa leið.“ Gera megi ráð fyrir nokkru raski af framkvæmdunum þar sem töluverð klöpp er í Rauðarárstíg. Gert er ráð fyrir hávaða af bæði sprengingum og fleygun á vinnutíma í um þrjá mánuði. Þá verði einhverjar breytingar gerðar á akstursleið Strætó um svæðið. „Það verða breytingar í því hvernig Strætó kemur að Hlemmi, því verður eitthvað aðeins breytt, og það þarf eitthvað að hreyfast til eftir því hvernig framkvæmdir verða á þessu svæði. Endanleg niðurstaða verður öðruvísi útfærð þó endanleg niðurstaða verður auðvitað að Hlemmur verði áfram svona miðstöð,“ segir Alexandra.
Reykjavík Skipulag Umferð Tengdar fréttir Hefjast handa við fyrsta áfanga Hlemmtorgs Framkvæmdir á fyrsta áfanga Hlemmtorgsins svokallaða á Rauðarárstíg eru hafnar. Lokað hefur verið fyrir umferð á Rauðarárstíg frá Bríetartúni og þegar framkvæmdum lýkur verður vegurinn lokaður sunnan gömlu gasstöðvarinnar við Hlemm til frambúðar. 19. júlí 2022 08:45 Viðreisn lofar lengstu göngugötu heims í miðbænum „Strikið vs. Göngugata frá Ingólfstorgi að Hlemmi. Let's make history!“ skrifaði Pawel Bartoszek borgarfulltrúi á Twitter fyrir skemmstu. 4. maí 2022 07:02 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Fleiri fréttir Vilja heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Sjá meira
Hefjast handa við fyrsta áfanga Hlemmtorgs Framkvæmdir á fyrsta áfanga Hlemmtorgsins svokallaða á Rauðarárstíg eru hafnar. Lokað hefur verið fyrir umferð á Rauðarárstíg frá Bríetartúni og þegar framkvæmdum lýkur verður vegurinn lokaður sunnan gömlu gasstöðvarinnar við Hlemm til frambúðar. 19. júlí 2022 08:45
Viðreisn lofar lengstu göngugötu heims í miðbænum „Strikið vs. Göngugata frá Ingólfstorgi að Hlemmi. Let's make history!“ skrifaði Pawel Bartoszek borgarfulltrúi á Twitter fyrir skemmstu. 4. maí 2022 07:02