KR og Aberdeen vinna saman Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 13:02 KR-ingar hafa hafið samstarf við skoska félagið Aberdeen. Theódór Elmar Bjarnason hóf sinn atvinnumannsferil í Skotlandi en það var þó með liði Celtic. Vísir/Diego KR-ingar hafa skrifað undir samstarfssamning til tveggja ára við skoska knattspyrnufélagið Aberdeen. Samningurinn felur í sér ýmsa ráðgjöf og þjónustu fyrir sigursælasta félag íslenskrar knattspyrnusögu. Greint er frá samningnum á vef KR og Aberdeen í dag. Í samningnum felst að fulltrúar Aberdeen muni miðla til KR reynslu sinni, þekkingu og sérhæfni varðandi þjálfun, tekjustreymi og aðstöðu, og tengsl við stuðningsmenn og nærsamfélagið. Í tilkynningu segir að Aberdeen muni til að mynda bjóða KR-inga velkomna á æfingasvæði félagsins í Skotlandi, bæði leikmenn og þjálfara, og koma að árlegum knattspyrnuskóla á vegum KR. Þá munu félögin hjálpast að við að finna sameiginlega bakhjarla. KR er annað félagið sem að Aberdeen gerir svona samstarfssamning við en áður hafði félagið samið við bandaríska félagið Allstars United í San Jose í Kaliforníu. Rob Wicks, viðskiptastjóri Aberdeen FC, segir í fréttatilkynningu: „Þetta er frábært dæmi um samstarf sem Aberdeen FC vill þróa með fleiri fótboltaklúbbum, víðsvegar um heiminn. Við erum mjög spennt fyrir samstarfinu við KR og að sjá samstarfið stækka fótboltann, samfélagið og viðskiptasambönd, auk þess að skapa sameiginlegan vettvang lærdóms og frumkvæðis sem mun nýtast þjálfurum, styrktaraðilum og viðskiptasamböndum félaganna.“ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, bætti við: „Við erum virkilega ánægð með að undirrita þennan samning. Aberdeen FC og KR voru stofnuð um svipað leyti og deila báðir klúbbar svipaðri von um vöxt og velgengni og áætlunum um nýja leikvanga sem og löngun til að auka þátttöku aðdáenda. Svo það eru töluverð samlegðaráhrif á milli okkar.“ KR Besta deild kvenna Besta deild karla Skoski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Greint er frá samningnum á vef KR og Aberdeen í dag. Í samningnum felst að fulltrúar Aberdeen muni miðla til KR reynslu sinni, þekkingu og sérhæfni varðandi þjálfun, tekjustreymi og aðstöðu, og tengsl við stuðningsmenn og nærsamfélagið. Í tilkynningu segir að Aberdeen muni til að mynda bjóða KR-inga velkomna á æfingasvæði félagsins í Skotlandi, bæði leikmenn og þjálfara, og koma að árlegum knattspyrnuskóla á vegum KR. Þá munu félögin hjálpast að við að finna sameiginlega bakhjarla. KR er annað félagið sem að Aberdeen gerir svona samstarfssamning við en áður hafði félagið samið við bandaríska félagið Allstars United í San Jose í Kaliforníu. Rob Wicks, viðskiptastjóri Aberdeen FC, segir í fréttatilkynningu: „Þetta er frábært dæmi um samstarf sem Aberdeen FC vill þróa með fleiri fótboltaklúbbum, víðsvegar um heiminn. Við erum mjög spennt fyrir samstarfinu við KR og að sjá samstarfið stækka fótboltann, samfélagið og viðskiptasambönd, auk þess að skapa sameiginlegan vettvang lærdóms og frumkvæðis sem mun nýtast þjálfurum, styrktaraðilum og viðskiptasamböndum félaganna.“ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, bætti við: „Við erum virkilega ánægð með að undirrita þennan samning. Aberdeen FC og KR voru stofnuð um svipað leyti og deila báðir klúbbar svipaðri von um vöxt og velgengni og áætlunum um nýja leikvanga sem og löngun til að auka þátttöku aðdáenda. Svo það eru töluverð samlegðaráhrif á milli okkar.“
KR Besta deild kvenna Besta deild karla Skoski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira