Tökumaður þvældist fyrir í úrslitahlaupi á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. júlí 2022 09:00 „Hvað ert þú að gera?“ gæti Conseslus Kipruto verið að hugsa þegar hann lítur til myndatökumannsins. Getty/Patrick Smith Keppendur í úrslitum 3.000 metra hindrunarhlaups þurftu að glíma við nýja og óvænta hindrun á sjálfu heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Myndatökumaður hafði gleymt sér á hlaupabrautinni. „Ég var svolítið órólegur yfir því að hann myndi kannski reyna að víkja í aðra áttina á síðustu stundu,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Evan Jager sem var á meðal keppenda. Í 3.000 metra hindrunarhlaupi þurfa keppendur að stökkva 28 sinnum yfir 91 sentímetra háar hindranir og sjö sinnum yfir vatnsgryfju. En þeir eru ekki vanir því að fólk sem ekki tekur þátt í hlaupinu sé að þvælast fyrir. Myndatökumaðurinn fattaði ekki að úrslitahlaupið væri farið af stað og nýtti hlaupabrautina til að ná sem bestu sjónarhorni í úrslitum þrístökks. Myndatökumaðurinn tvístraði óvart keppendahópnum í 3.000 metra hindrunarhlaupi á HM.Getty/Carmen Mandato Til allrar hamingju stóð hann alveg kyrr þegar 15 manna hópur keppenda hljóp framhjá honum, þó að margir hafi vissulega þurft að leggja örlitla lykkju á leið sína til að lenda ekki á honum. Slíkt er ekki ákjósanlegt í úrslitahlaupi á HM. „Sem betur fer fattaði hann ekki að við værum þarna fyrr en við vorum komnir framhjá honum,“ sagði Jager við New York Times. Úrslitahlaupið var nokkuð taktískt og litlu munaði á fremstu keppendum en Marokkóbúinn Soufiane El Bakkali varð heimsmeistari á 8:25,13 mínútum. Hann varð 88/100 úr sekúndu á undan Lamecha Girma frá Eþíópíu og Conseslus Kipruto frá Kenía vann svo bronsverðlaunin. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sjá meira
„Ég var svolítið órólegur yfir því að hann myndi kannski reyna að víkja í aðra áttina á síðustu stundu,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Evan Jager sem var á meðal keppenda. Í 3.000 metra hindrunarhlaupi þurfa keppendur að stökkva 28 sinnum yfir 91 sentímetra háar hindranir og sjö sinnum yfir vatnsgryfju. En þeir eru ekki vanir því að fólk sem ekki tekur þátt í hlaupinu sé að þvælast fyrir. Myndatökumaðurinn fattaði ekki að úrslitahlaupið væri farið af stað og nýtti hlaupabrautina til að ná sem bestu sjónarhorni í úrslitum þrístökks. Myndatökumaðurinn tvístraði óvart keppendahópnum í 3.000 metra hindrunarhlaupi á HM.Getty/Carmen Mandato Til allrar hamingju stóð hann alveg kyrr þegar 15 manna hópur keppenda hljóp framhjá honum, þó að margir hafi vissulega þurft að leggja örlitla lykkju á leið sína til að lenda ekki á honum. Slíkt er ekki ákjósanlegt í úrslitahlaupi á HM. „Sem betur fer fattaði hann ekki að við værum þarna fyrr en við vorum komnir framhjá honum,“ sagði Jager við New York Times. Úrslitahlaupið var nokkuð taktískt og litlu munaði á fremstu keppendum en Marokkóbúinn Soufiane El Bakkali varð heimsmeistari á 8:25,13 mínútum. Hann varð 88/100 úr sekúndu á undan Lamecha Girma frá Eþíópíu og Conseslus Kipruto frá Kenía vann svo bronsverðlaunin.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti