Arnór endurnýjar kynnin við Norrköping Hjörvar Ólafsson skrifar 14. júlí 2022 17:35 Arnór SIgurðsson mun leika með Norrköping á komandi keppnistímabili. Getty Arnór Sigurðsson er genginn til liðs sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping en hann kemur þangað á lánssamningi frá CSKA Moskvu. Arnór, sem er enn samningsbundinn CSKA Moskvu, nýtti sér ákvæði alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, til þess að frysta samning sinn hjá rússneska félaginu og koma sér í annað félag. Hjá Norrköping mun Arnór leika með Ara Frey Skúlasyni en Jóhannes Kristinn Bjarnason er einnig á mála hjá félaginu. Arnor Sigurdsson är tillbaka Jag vill hjälpa laget att nå dit vi hör hemma i tabellen Läs mer: https://t.co/lDjH43maQx #ifknorrköping pic.twitter.com/avi4eEx3ot— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022 Þá er hann að endurnýja kynni sín við Norrköping en hann lék með liðinu frá 2017 til 2018 áður en hann gekk til liðs við CSKA Mosvku. Skagamaðurinn var á láni hjá Venezia seinni hluta síðasta keppnistímabils en hann lék níu leiki með ítalska liðinu. Välkommen hem till Norrköping #ifknorrköping pic.twitter.com/XhUOsvzjMk— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022 Fótbolti Sænski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Arnór, sem er enn samningsbundinn CSKA Moskvu, nýtti sér ákvæði alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, til þess að frysta samning sinn hjá rússneska félaginu og koma sér í annað félag. Hjá Norrköping mun Arnór leika með Ara Frey Skúlasyni en Jóhannes Kristinn Bjarnason er einnig á mála hjá félaginu. Arnor Sigurdsson är tillbaka Jag vill hjälpa laget att nå dit vi hör hemma i tabellen Läs mer: https://t.co/lDjH43maQx #ifknorrköping pic.twitter.com/avi4eEx3ot— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022 Þá er hann að endurnýja kynni sín við Norrköping en hann lék með liðinu frá 2017 til 2018 áður en hann gekk til liðs við CSKA Mosvku. Skagamaðurinn var á láni hjá Venezia seinni hluta síðasta keppnistímabils en hann lék níu leiki með ítalska liðinu. Välkommen hem till Norrköping #ifknorrköping pic.twitter.com/XhUOsvzjMk— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 14, 2022
Fótbolti Sænski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira