„Þetta er alveg galið“ Atli Arason skrifar 13. júlí 2022 23:30 Kjartan Atli, Lárus Orri og Baldur Sig ræddu mikilvægu málin í Stúkunni Stöð 2 Sport Sparkspekingarnir í Stúkunni ræddu mikilvægu málin í Bestu-deild karla í uppgjörsþætti sínum á mánudaginn síðastliðin. Ræddu þeir meðal annars Twitter færslu Guðmundar Magnússonar, leikmann Fram, sem lét hafa eftir sér að Hermann Hreiðarsson yrði rekin frá ÍBV ef hann væri portúgalskur, miðað við árangur ÍBV í deildinni í ár. Eyjamenn eru enn án sigurs í Bestu-deildinni. Ef þjálfari ÍBV kæmi erlendis frá, segjum t.d Portúgal væri búið að reka hann 🤷🏼♂️— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) July 9, 2022 „Þetta er alveg galið,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson við ummælum Guðmundar og bætti við að „Hemmi [Hreiðarsson, þjálfari ÍBV] hefur hoppað hæð sína þegar hann sá þetta. Hann var alveg örugglega mjög feginn að sjá þetta.“ Baldur Sigurðsson tók undir með Lárusi en Fram og ÍBV eiga eftir að mætast á Hásteinsvelli þann 11. september, í næst síðustu umferð deildarinnar. „Þú átt eftir að mæta þeim og þetta er bara olía á eldinn,“ sagði Baldur. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Sérfræðingarnir ræddu einnig hvort FH eða KR endar ofar í deildinni, hvaða íslenska lið nær lengst í Evrópu og hvaða lið þurfi mest að styrkja sig. Baldur vil meðal annars að FH sæki varnarmann og Lárus telur að ÍBV þurfi miðjumann. Ásamt því voru bestu þjálfarar deildarinnar til umræðu, þar sem Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var meðal þeirra fimm þjálfara sem voru nefndir á nafn. Klippa: Stúkan: Mikilvægu málin Besta deild karla Stúkan Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Ræddu þeir meðal annars Twitter færslu Guðmundar Magnússonar, leikmann Fram, sem lét hafa eftir sér að Hermann Hreiðarsson yrði rekin frá ÍBV ef hann væri portúgalskur, miðað við árangur ÍBV í deildinni í ár. Eyjamenn eru enn án sigurs í Bestu-deildinni. Ef þjálfari ÍBV kæmi erlendis frá, segjum t.d Portúgal væri búið að reka hann 🤷🏼♂️— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) July 9, 2022 „Þetta er alveg galið,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson við ummælum Guðmundar og bætti við að „Hemmi [Hreiðarsson, þjálfari ÍBV] hefur hoppað hæð sína þegar hann sá þetta. Hann var alveg örugglega mjög feginn að sjá þetta.“ Baldur Sigurðsson tók undir með Lárusi en Fram og ÍBV eiga eftir að mætast á Hásteinsvelli þann 11. september, í næst síðustu umferð deildarinnar. „Þú átt eftir að mæta þeim og þetta er bara olía á eldinn,“ sagði Baldur. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Sérfræðingarnir ræddu einnig hvort FH eða KR endar ofar í deildinni, hvaða íslenska lið nær lengst í Evrópu og hvaða lið þurfi mest að styrkja sig. Baldur vil meðal annars að FH sæki varnarmann og Lárus telur að ÍBV þurfi miðjumann. Ásamt því voru bestu þjálfarar deildarinnar til umræðu, þar sem Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var meðal þeirra fimm þjálfara sem voru nefndir á nafn. Klippa: Stúkan: Mikilvægu málin
Besta deild karla Stúkan Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira