Mörkin sem komu Þýskalandi í átta liða úrslit og héldu vonum Danmerkur á lífi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 13:15 Pernille Harder bjargaði Danmörku í gær. EPA-EFE/TIM KEETON Tveir leikir fóru fram á Evrópumóti kvenna í fótbolta í gær, þriðjudag. Þýskaland er komið í 8-liða úrslit eftir 2-0 sigur á Spáni og Danmörk á enn möguleika þökk sé sigurmarki Pernille Harder gegn Finnlandi. B-riðill var nefndur dauðariðillinn fyrir mót og stendur undir nafni. Nú er ljóst að annað hvort Spánn eða Danmörk mun sitja eftir með sárt ennið. Þýskaland vann góðan 2-0 sigur á Spáni þökk sé mörkum Klöru Bühl strax á þriðju mínútu og Alexöndru Popp á 37. mínútu leiksins. Bühl skoraði með góðu skoti úr teignum á meðan Popp stangaði hornspyrnu Felicitas Rauch í netið. Það er mark - Þýskaland er komið í 1-0 - það var Klara Buehl sem skorar mark Þjóðverja eftir klaufaleg mistök hjá markmanni Spánverja. pic.twitter.com/We0lqKO0Ng— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Algerlega gegn gangi leiksins þá eru Þjóðarverjar komnir í 2-0 á móti Spánverjum. Það var Alexandra Popp sem skorar með skalla eftir hornspyrnu. pic.twitter.com/gVlUetHBvN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Pernille Harder sá til þess að Danmörk á enn möguleika þegar hún skallaði boltann yfir línuna nánast á línu þegar 18 mínútur voru til leiksloka í leik Dana og Finna. Loksins, loksins kom mark í leik Danmerkur og Finnlands. Það er Pernille Harder er það gerir fyrir Danmörk - staðan 1-0. pic.twitter.com/HkeDEbMGHM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Þýskaland er á toppnum með sex stig og er komið áfram í 8-liða úrslit. Spánn og Danmörk eru með þrjú stig á meðan Finnland rekur lestina án stiga. Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. 12. júlí 2022 20:49 Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. 12. júlí 2022 17:54 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira
B-riðill var nefndur dauðariðillinn fyrir mót og stendur undir nafni. Nú er ljóst að annað hvort Spánn eða Danmörk mun sitja eftir með sárt ennið. Þýskaland vann góðan 2-0 sigur á Spáni þökk sé mörkum Klöru Bühl strax á þriðju mínútu og Alexöndru Popp á 37. mínútu leiksins. Bühl skoraði með góðu skoti úr teignum á meðan Popp stangaði hornspyrnu Felicitas Rauch í netið. Það er mark - Þýskaland er komið í 1-0 - það var Klara Buehl sem skorar mark Þjóðverja eftir klaufaleg mistök hjá markmanni Spánverja. pic.twitter.com/We0lqKO0Ng— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Algerlega gegn gangi leiksins þá eru Þjóðarverjar komnir í 2-0 á móti Spánverjum. Það var Alexandra Popp sem skorar með skalla eftir hornspyrnu. pic.twitter.com/gVlUetHBvN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Pernille Harder sá til þess að Danmörk á enn möguleika þegar hún skallaði boltann yfir línuna nánast á línu þegar 18 mínútur voru til leiksloka í leik Dana og Finna. Loksins, loksins kom mark í leik Danmerkur og Finnlands. Það er Pernille Harder er það gerir fyrir Danmörk - staðan 1-0. pic.twitter.com/HkeDEbMGHM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Þýskaland er á toppnum með sex stig og er komið áfram í 8-liða úrslit. Spánn og Danmörk eru með þrjú stig á meðan Finnland rekur lestina án stiga.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. 12. júlí 2022 20:49 Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. 12. júlí 2022 17:54 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. 12. júlí 2022 20:49
Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. 12. júlí 2022 17:54