Fylgst verður með undirbúningi kylfinga fyrir Opna breska mótið í golfi í beinni útsendingu annars vegar frá klukkan 08.00 og hins vegar frá 13.00.
Opna breska meistaramótið fer fram í 150. skipti um komandi helgi.
Þá verður beinum skipt yfir á Great Lakes Bay Invitational, sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, en útsending þaðan hefst klukkan 19.00.