Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um kaup Síldarvinnslunnar á sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi í Grindavík.

Þá greinum við frá niðurstöðum vorskýrslu Kjaratölfræðinefndar sem kynnt var í morgun. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa frá apríl 2019 til janúar á þessu ári.

Einnig tökum við stöðuna á Úkraínu og heyrum frásögn Óskars Hallgrímssonar sem búið hefur í Kænugarði undanfarna mánuði en er nú á Íslandi. 

Að auki fjöllum við um bílastæðin við Leifsstöð sem eru við það að fyllast í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×