Juventus staðfestir endurkomu Pogba Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 09:30 Paul Pogba er mættur til Juventus. Daniele Badolato/Getty Images Paul Pogba er mættur aftur til Juventus á nýjan leik. Hann kemur á frjálsri sölu frá Manchester United. Frá því að samningur Paul Pogba í Manchester-borg rann út var alltaf líklegast að hann myndi aftur á Ítalíu hjá félaginu þar sem hann hefur spilað hvað best á sínum ferli. Pogba var vissulega orðaður við Barcelona, Real Madríd og París Saint-Germain en nú hefur endanlega verið staðfest að hann sé snúinn aftur til Juventus. @paulpogba è tornato #POGBACK— JuventusFC (@juventusfc) July 11, 2022 Eftir mögur ár með Man United stefnir Pogba á að hjálpa Juventus að komast á toppinn á Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, en undanfarin tvö ár hafa Mílanó-liðin tvö, AC og Inter, unnið deildina. Það er eitthvað sem Pogba þekkir lítið til en þegar hann spilaði með Juventus frá 2012 til 2016 drottnaði félagið yfir Serie A. Alls hefur Pogba spilað 178 leiki fyrir Juventus, skorað 34 mörk og lagt upp 40. Þá hefur hann unnið Serie A fjórum sinnum, ítölsku bikrakeppnina tvisvar og ítalska Ofurbikarinn tvisvar. Hann stefnir nú á að endurtaka leikinn. Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna. 7. júlí 2022 09:01 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Frá því að samningur Paul Pogba í Manchester-borg rann út var alltaf líklegast að hann myndi aftur á Ítalíu hjá félaginu þar sem hann hefur spilað hvað best á sínum ferli. Pogba var vissulega orðaður við Barcelona, Real Madríd og París Saint-Germain en nú hefur endanlega verið staðfest að hann sé snúinn aftur til Juventus. @paulpogba è tornato #POGBACK— JuventusFC (@juventusfc) July 11, 2022 Eftir mögur ár með Man United stefnir Pogba á að hjálpa Juventus að komast á toppinn á Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, en undanfarin tvö ár hafa Mílanó-liðin tvö, AC og Inter, unnið deildina. Það er eitthvað sem Pogba þekkir lítið til en þegar hann spilaði með Juventus frá 2012 til 2016 drottnaði félagið yfir Serie A. Alls hefur Pogba spilað 178 leiki fyrir Juventus, skorað 34 mörk og lagt upp 40. Þá hefur hann unnið Serie A fjórum sinnum, ítölsku bikrakeppnina tvisvar og ítalska Ofurbikarinn tvisvar. Hann stefnir nú á að endurtaka leikinn.
Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna. 7. júlí 2022 09:01 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna. 7. júlí 2022 09:01