Stundum áttavilltar í kastalanum en enginn hefur týnst ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 09:31 Guðrún Arnardóttir fyrir utan kastalann þar sem íslenska kvennalandsliðið gistir á meðan Evrópumótinu stendur. Vísir/Vilhelm Það fylgja því kostir og gallar að búa í kastala. Því hafa stelpurnar okkar komist að í sveitahótelinu sínu frá því að þær komu til Englands þar sem fram undan er Evrópumótið í knattspyrnu. Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir talaði vel um kastalahótel landsliðsins egar hún var spurð um það hvernig væri að búa í kastalanum. „Þetta er mjög fínt. Við erum með stór og rúmgóð herbergi. Þetta er svolítið stórt þannig að maður á það til að vera áttavilltur og vita ekki alveg hvar maður eru staddur. Maður finnur leiðina á endanum,“ sagði Guðrún létt. Það er eins gott að stelpurnar okkar séu ekki að týnast í 400 ára gömlum kastala. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir brugðu á leik fyrir ljósmyndara Vísis.Vísir/Vilhelm Þær eru líka meira einar á ferð því að þessu sinni eru þær ekki með herbergisfélaga. „Núna erum við einar á herbergi og getum því aðeins fengið alone time ef maður vill það. Við erum líka með setustofu fyrir leikmenn þar sem við getum dottið í alls konar gíra, í pílu, í karókí og eitthvað kósí föndur. Þetta er rosagóð stemmning hjá okkur og þetta er skemmtilegur hópur að vera partur af,“ sagði Guðrún. Reynsluboltar íslenska liðsins hafa hjálpa starfsfólki KSÍ við að búa til sem bestar aðstæður fyrir liðið á meðan mótinu stendur. „Þær hafa verið mikið að miðla sinni reynslu til alls hópsins, bæði leikmanna og starfsfólks til þess að reyna að gera þetta eins og gott og mögulegt er. Það er gríðarlega mikilvægt að hafa reynslumikla leikmenn í þessu og við erum líka með leikmenn sem eru að spila á stórum sviðum i Evrópu og heiminum,“ sagði Guðrún. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir talaði vel um kastalahótel landsliðsins egar hún var spurð um það hvernig væri að búa í kastalanum. „Þetta er mjög fínt. Við erum með stór og rúmgóð herbergi. Þetta er svolítið stórt þannig að maður á það til að vera áttavilltur og vita ekki alveg hvar maður eru staddur. Maður finnur leiðina á endanum,“ sagði Guðrún létt. Það er eins gott að stelpurnar okkar séu ekki að týnast í 400 ára gömlum kastala. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir brugðu á leik fyrir ljósmyndara Vísis.Vísir/Vilhelm Þær eru líka meira einar á ferð því að þessu sinni eru þær ekki með herbergisfélaga. „Núna erum við einar á herbergi og getum því aðeins fengið alone time ef maður vill það. Við erum líka með setustofu fyrir leikmenn þar sem við getum dottið í alls konar gíra, í pílu, í karókí og eitthvað kósí föndur. Þetta er rosagóð stemmning hjá okkur og þetta er skemmtilegur hópur að vera partur af,“ sagði Guðrún. Reynsluboltar íslenska liðsins hafa hjálpa starfsfólki KSÍ við að búa til sem bestar aðstæður fyrir liðið á meðan mótinu stendur. „Þær hafa verið mikið að miðla sinni reynslu til alls hópsins, bæði leikmanna og starfsfólks til þess að reyna að gera þetta eins og gott og mögulegt er. Það er gríðarlega mikilvægt að hafa reynslumikla leikmenn í þessu og við erum líka með leikmenn sem eru að spila á stórum sviðum i Evrópu og heiminum,“ sagði Guðrún.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira