Alexander er hægri hornamaður sem spilaði 27 leiki með Selfossi á síðasta leiktímabili þar sem hann skoraði 52 mörk. Alexander kveðst spenntur fyrir framhaldinu.
„Ég er gríðarlega ánægður með að ganga til liðs við Fram. Klúbbur með mikla sögu sem er á leið í nýja og glæsilega aðstöðu. Ég er spenntur að fá að taka þátt í,“ sagði Alexander við vefsíðu Fram eftir undirskrift.