Olís selur Mjöll Frigg Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. júlí 2022 17:00 Margrét Lillý Árnadóttir, Ásgeir Ásgeirsson, stjórnarformaður Takk Hreinlætis, Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Olís, og Finnur Oddsson, forstjóri Haga við undirritun samningsins í dag. aðsend Olís ehf., dótturfélag Haga hf. og Takk Hreinlæti ehf. undirrituðu í dag kaupsamning um kaup Takk Hreinlætis á öllu hlutafé Mjallar Friggjar. Kaupin eru gerð með fyrirvara um afstöðu Samkeppniseftirlitsins Mjöll Frigg á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1929 og er einn stærsti framleiðandi landsins á hreinlætis- og efnavörum. Tekjur félagsins námu um 720 milljónum króna árið 2021 og voru ársverk 12 talsins. Í tilkynningu segir að Takk Hreinlæti sé fjölskyldufyrirtæki sem hafi verið stofnað árið 1994 og verið í eigu sömu aðila frá upphafi. Félagið sérhæfir sig í sölu á ýmsum hreingerningar- og hreinlætisvörum, búsáhöldum og öðrum sérvöruflokkum. Framkvæmdastjóri Olís segir söluna lið í einföldun rekstrar Olís og ríkari áherslu á kjarnastarfsemi félagsins. „Olís og önnur félög undir hatti Haga munu áfram eiga gott samstarf við Mjöll Frigg um framleiðslu og endursölu ýmissa hreinsi- og efnavara. Nýjum eigendum er óskað til hamingju með kaupin og jafnframt er starfsfólki Mjallar Friggjar þakkað samstarfið á undanförnum árum” segir Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Olís. Stjórnarformaður Takk Hreinlætis segist sjá mikla möguleika í kaupunum. „Í þeim felast mikil tækifæri fyrir okkur. Í félaginu liggur mikil reynsla á traustum grunni og vörur þess eru þekktar á markaðinum. Félagið hefur verið brautryðjandi í framleiðslu á hreinlætisvörum á markaðinum í 92 ár. Við hlökkum til verkefnisins og munum á næstu mánuðum ná að breikka vöruúrval okkar umtalsvert. Með kaupunum ætti ársvelta okkar samstæðu að verða um og yfir 1.100 milljóna króna og við lítum framtíðina björtum augum.“ segir Ásgeir Ásgeirsson, stjórnarformaður Takk Hreinlætis. Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Mjöll Frigg á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1929 og er einn stærsti framleiðandi landsins á hreinlætis- og efnavörum. Tekjur félagsins námu um 720 milljónum króna árið 2021 og voru ársverk 12 talsins. Í tilkynningu segir að Takk Hreinlæti sé fjölskyldufyrirtæki sem hafi verið stofnað árið 1994 og verið í eigu sömu aðila frá upphafi. Félagið sérhæfir sig í sölu á ýmsum hreingerningar- og hreinlætisvörum, búsáhöldum og öðrum sérvöruflokkum. Framkvæmdastjóri Olís segir söluna lið í einföldun rekstrar Olís og ríkari áherslu á kjarnastarfsemi félagsins. „Olís og önnur félög undir hatti Haga munu áfram eiga gott samstarf við Mjöll Frigg um framleiðslu og endursölu ýmissa hreinsi- og efnavara. Nýjum eigendum er óskað til hamingju með kaupin og jafnframt er starfsfólki Mjallar Friggjar þakkað samstarfið á undanförnum árum” segir Frosti Ólafsson framkvæmdastjóri Olís. Stjórnarformaður Takk Hreinlætis segist sjá mikla möguleika í kaupunum. „Í þeim felast mikil tækifæri fyrir okkur. Í félaginu liggur mikil reynsla á traustum grunni og vörur þess eru þekktar á markaðinum. Félagið hefur verið brautryðjandi í framleiðslu á hreinlætisvörum á markaðinum í 92 ár. Við hlökkum til verkefnisins og munum á næstu mánuðum ná að breikka vöruúrval okkar umtalsvert. Með kaupunum ætti ársvelta okkar samstæðu að verða um og yfir 1.100 milljóna króna og við lítum framtíðina björtum augum.“ segir Ásgeir Ásgeirsson, stjórnarformaður Takk Hreinlætis.
Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira