Þorskur úr plöntum á markað á næsta ári Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 10. júlí 2022 22:03 Aðsent Frumkvöðlafyrirtækið Loki foods hyggst setja fiskflök sem hæfa plöntumiðuðu fæði á markað árið 2023. Fyrirtækið hefur hlotið 85 milljóna króna fjárfestingu frá hinum ýmsu fjárfestum. Stofnendur fyrirtækisins eru Chris McClure og Björn V. Aðalbjörnsson. Chris segir að hingað til hafi sjávarafurðir sem eru að stofni til úr plöntum ekki verið nógu aðlaðandi til þess að sannfæra neytendur um að kaupa slíkar vörur. Hann segir markað plöntumiðaðra sjávarafurða vera ört vaxandi, meðal annars vegna hnattrænnar hlýnunar. Fyrirtækið stefnir á að setja vöru sem er að stofni til úr plöntum og líkist þorski á markað árið 2023. Einnig muni fyrirtækið hefja sölu á lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum fyrir árið 2026. „Þorskurinn“ sem er fyrstur á markað segir forstjóri Loki foods að verði jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru. Neytendur sleppi til dæmis við örplastið og þungamálmana sem finnist gjarnan í fiski. „Þorskurinn“ frá Loki foods.Aðsent „Sem fyrirtæki frá helstu sjávarafurðaborg í heimi er það okkar sýn að Ísland verði fremst í flokki þegar kemur að og framleiðslu sjávarafurða úr plöntum og rannsókna í þeim efnum,“ segir Chris í skriflegu svari til fréttastofu. Loki Foods hefur hlotið fjárfestingar frá hinum ýmsu aðilum eins og íslenska sjóðnum MGMT Ventures, Sustainable Food Ventures og VegInvest. Umhverfismál Matur Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Stofnendur fyrirtækisins eru Chris McClure og Björn V. Aðalbjörnsson. Chris segir að hingað til hafi sjávarafurðir sem eru að stofni til úr plöntum ekki verið nógu aðlaðandi til þess að sannfæra neytendur um að kaupa slíkar vörur. Hann segir markað plöntumiðaðra sjávarafurða vera ört vaxandi, meðal annars vegna hnattrænnar hlýnunar. Fyrirtækið stefnir á að setja vöru sem er að stofni til úr plöntum og líkist þorski á markað árið 2023. Einnig muni fyrirtækið hefja sölu á lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum fyrir árið 2026. „Þorskurinn“ sem er fyrstur á markað segir forstjóri Loki foods að verði jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru. Neytendur sleppi til dæmis við örplastið og þungamálmana sem finnist gjarnan í fiski. „Þorskurinn“ frá Loki foods.Aðsent „Sem fyrirtæki frá helstu sjávarafurðaborg í heimi er það okkar sýn að Ísland verði fremst í flokki þegar kemur að og framleiðslu sjávarafurða úr plöntum og rannsókna í þeim efnum,“ segir Chris í skriflegu svari til fréttastofu. Loki Foods hefur hlotið fjárfestingar frá hinum ýmsu aðilum eins og íslenska sjóðnum MGMT Ventures, Sustainable Food Ventures og VegInvest.
Umhverfismál Matur Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira