„Meira er meira“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. júlí 2022 12:31 Nýjasta tónlistarmyndband Ultraflex sýnir meðlimi meðal annars sinna vikuverkum sínum. Douglas Dare Hljómsveitin Ultraflex var að senda frá sér glænýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið ber nafnið Mi Vuoi og fá þær hér tónlistarkonuna Kuntessa til liðs við sig. Mi Vuoi sækir innblástur í ólíkar og andstæðar tónlistarstefnur og fylgir heimspekinni um að meira sé meira. Takturinn er undir áhrifum partý lagsins Better Off Alone með Alice Deejay frá árinu 1999. Tumi Magnússon spilar á saxófón og Kuntessa syngur á tjáningarfullan hátt á ítölsku. Hljómsveitin Ultraflex er skipuð tónlistarkonunum Farao frá Noregi og Special-K frá Íslandi. Þær hafa spilað víða og gefið út fjöldan allan af lögum og myndböndum. Ásamt því hafa þær unnið til Íslensku Tónlistarverðlaunanna og hlotið önnur verðlaun á sínum sviðum. View this post on Instagram A post shared by (@ultraflexband) Tónlistarmyndbandinu lýsa þær sem avant garde en listamaðurinn Douglas Dare sá um að taka það upp. Tökur fóru fram í London og sýnir meðlimi Ultraflex sinna vikuverkum sínum. Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Mi Vuoi Aðdáendur sveitarinnar geta einnig glaðst yfir því að Ultraflex mun svo senda frá sér plötuna Infinite Wellness þann 7. október næstkomandi. Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex sendir frá sér Rhodos: „Sömdum lagið þegar við þráðum að djamma“ Hljómsveitin Ultraflex, skipuð hinni íslensku Special-K (Katrín Helga Andrésdóttir) og norsku tónlistarkonunni Farao, var að senda frá sér nýtt partý lag sem ber nafnið Rhodos. 24. maí 2022 13:31 Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2020 Kraumsverðlaunin voru afhent í þrettánda sinn á Laugaveginum í gær. Í stað hefðbundins verðlaunahófs innandyra voru verðlaunin veitt undir berum himni á Laugaveginum í tengslum við tónleikaseríuna Talið í Tónum – Jóladagal, sem fer fram í allan desember fram að jólum. 11. desember 2020 13:30 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Mi Vuoi sækir innblástur í ólíkar og andstæðar tónlistarstefnur og fylgir heimspekinni um að meira sé meira. Takturinn er undir áhrifum partý lagsins Better Off Alone með Alice Deejay frá árinu 1999. Tumi Magnússon spilar á saxófón og Kuntessa syngur á tjáningarfullan hátt á ítölsku. Hljómsveitin Ultraflex er skipuð tónlistarkonunum Farao frá Noregi og Special-K frá Íslandi. Þær hafa spilað víða og gefið út fjöldan allan af lögum og myndböndum. Ásamt því hafa þær unnið til Íslensku Tónlistarverðlaunanna og hlotið önnur verðlaun á sínum sviðum. View this post on Instagram A post shared by (@ultraflexband) Tónlistarmyndbandinu lýsa þær sem avant garde en listamaðurinn Douglas Dare sá um að taka það upp. Tökur fóru fram í London og sýnir meðlimi Ultraflex sinna vikuverkum sínum. Hér má sjá myndbandið: Klippa: Ultraflex - Mi Vuoi Aðdáendur sveitarinnar geta einnig glaðst yfir því að Ultraflex mun svo senda frá sér plötuna Infinite Wellness þann 7. október næstkomandi.
Tónlist Tengdar fréttir Ultraflex sendir frá sér Rhodos: „Sömdum lagið þegar við þráðum að djamma“ Hljómsveitin Ultraflex, skipuð hinni íslensku Special-K (Katrín Helga Andrésdóttir) og norsku tónlistarkonunni Farao, var að senda frá sér nýtt partý lag sem ber nafnið Rhodos. 24. maí 2022 13:31 Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01 Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2020 Kraumsverðlaunin voru afhent í þrettánda sinn á Laugaveginum í gær. Í stað hefðbundins verðlaunahófs innandyra voru verðlaunin veitt undir berum himni á Laugaveginum í tengslum við tónleikaseríuna Talið í Tónum – Jóladagal, sem fer fram í allan desember fram að jólum. 11. desember 2020 13:30 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Ultraflex sendir frá sér Rhodos: „Sömdum lagið þegar við þráðum að djamma“ Hljómsveitin Ultraflex, skipuð hinni íslensku Special-K (Katrín Helga Andrésdóttir) og norsku tónlistarkonunni Farao, var að senda frá sér nýtt partý lag sem ber nafnið Rhodos. 24. maí 2022 13:31
Ultraflex þvinga þig til að slappa af „Slappaðu af,“ syngja Katrín Helga Andrésdóttir, eða Special K, og Kari Jahnsen, eða Farao, í skipunartón í nýju myndbandi. Gera hlustandanum ljóst að hann eigi að taka því rólega. Saman mynda þær íslensk-norska diskódúettinn Ultraflex, og nýta sér gjöfula uppskeru listlíkissögunnar sem innblástur fyrir bæði hljóð og mynd. 9. mars 2022 09:01
Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2020 Kraumsverðlaunin voru afhent í þrettánda sinn á Laugaveginum í gær. Í stað hefðbundins verðlaunahófs innandyra voru verðlaunin veitt undir berum himni á Laugaveginum í tengslum við tónleikaseríuna Talið í Tónum – Jóladagal, sem fer fram í allan desember fram að jólum. 11. desember 2020 13:30