Gekk um vopnaður og tók í hurðarhúninn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júlí 2022 18:35 Líkt og sést á skjáskotinu heldur maðurinn á hníf. Skjáskot Íbúi á Flötunum í Garðabæ varð fyrir þeirri óþægilegu reynslu að vopnaður maður tók í útidyrahurðina á heimili hans á laugardagsmorgun. Myndband úr dyrabjöllu hússins sýnir manninn nálgast húsið með hníf í hendi, taka í hurðarhúninn og halda svo sína leið. Gunnsteinn Geirsson deildi myndbandi af atvikinu í Facebook-hópi Garðbæinga, til þess að vara við manninum, sem hélt bol sínum fyrir neðri hluta andlits síns. Ætla má að það hafi verið til að þekkjast síður á myndum eða upptöku. Í samtali við Vísi segir Gunnsteinn að óþægilegt hafi verið að sjá upptökuna. Hann hafi ekki verið vakandi þegar atvikið átti sér stað um klukkan sjö á laugardagsmorgun. „Kannski sem betur fer, þá hefði maður örugglega hlaupið í fangið á honum. Þetta er vel óþægilegt að sjá svona fyrir utan hjá sér. Maður hefur alveg lent í því að gleyma að læsa útidyrahurðinni áður en maður fer að sofa,“ segir Gunnsteinn. Hann segir ljóst að því gleymi hann ekki aftur í bráð. „Það verður gengið á allar hurðar fyrir svefninn.“ Lögreglan komin í málið Gunnsteinn hefur þegar tilkynnt málið til lögreglu. Þá segist hann hafa fengið ábendingu um hver gæti hafa verið að verki, en ekki sést greinilega í andlit mannsins á myndbandinu sem Gunnsteinn birti. „Ég er búinn að koma því öllu til lögreglunnar. Ég talaði við einn hjá þeim í dag og þeir ætluðu að skoða þetta eitthvað. Það er bara vonandi að fólk sjái þetta og passi sig,“ segir Gunnsteinn. Myndbandið úr dyrabjöllu Gunnsteins má sjá í spilaranum hér að ofan. Garðabær Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Gunnsteinn Geirsson deildi myndbandi af atvikinu í Facebook-hópi Garðbæinga, til þess að vara við manninum, sem hélt bol sínum fyrir neðri hluta andlits síns. Ætla má að það hafi verið til að þekkjast síður á myndum eða upptöku. Í samtali við Vísi segir Gunnsteinn að óþægilegt hafi verið að sjá upptökuna. Hann hafi ekki verið vakandi þegar atvikið átti sér stað um klukkan sjö á laugardagsmorgun. „Kannski sem betur fer, þá hefði maður örugglega hlaupið í fangið á honum. Þetta er vel óþægilegt að sjá svona fyrir utan hjá sér. Maður hefur alveg lent í því að gleyma að læsa útidyrahurðinni áður en maður fer að sofa,“ segir Gunnsteinn. Hann segir ljóst að því gleymi hann ekki aftur í bráð. „Það verður gengið á allar hurðar fyrir svefninn.“ Lögreglan komin í málið Gunnsteinn hefur þegar tilkynnt málið til lögreglu. Þá segist hann hafa fengið ábendingu um hver gæti hafa verið að verki, en ekki sést greinilega í andlit mannsins á myndbandinu sem Gunnsteinn birti. „Ég er búinn að koma því öllu til lögreglunnar. Ég talaði við einn hjá þeim í dag og þeir ætluðu að skoða þetta eitthvað. Það er bara vonandi að fólk sjái þetta og passi sig,“ segir Gunnsteinn. Myndbandið úr dyrabjöllu Gunnsteins má sjá í spilaranum hér að ofan.
Garðabær Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira