Julia Roberts og George Clooney leika fráskilið par á Bali Elísabet Hanna skrifar 1. júlí 2022 21:00 Vinirnir taka sig vel út á skjánum saman. Skjáskot/Youtube Julia Roberts gladdi aðdáendur sína fyrr á árinu þegar hún tilkynnti þeim að ný rómantísk gamanmynd væri á leiðinni með henni og George Clooney í aðalhlutverki. Nú hefur fyrsta stiklan úr myndinni litið dagsins ljós Í henni má sjá vinina leika fráskilið par sem sameinar krafta sína til þess að stöðva brúðkaup dóttur sinnar á Bali en tökur fóru fram í Ástralíu. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í september. Fleiri leikarar í myndinni eru Kaitlyn Dever, Billie Lourd, Rowan Chapman og Lucas Bravo sem hefur meðal annars slegið í gegn sem Gabriel í Emily in Paris. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=hkP4tVTdsz8">watch on YouTube</a> Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Julia Roberts er með rómantíska gamanmynd á leiðinni í fyrsta skipti í tuttugu ár Julia Roberts mun snúa aftur í rómantískri gamanmynd í fyrsta skiptið í tuttugu ár og það með engan annan en George Clooney sér við hlið. Julia var á sínum tíma í myndum eins og Pretty Woman, My Best Friend’s Wedding og Notting Hill. 19. apríl 2022 15:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í henni má sjá vinina leika fráskilið par sem sameinar krafta sína til þess að stöðva brúðkaup dóttur sinnar á Bali en tökur fóru fram í Ástralíu. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í september. Fleiri leikarar í myndinni eru Kaitlyn Dever, Billie Lourd, Rowan Chapman og Lucas Bravo sem hefur meðal annars slegið í gegn sem Gabriel í Emily in Paris. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=hkP4tVTdsz8">watch on YouTube</a>
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Julia Roberts er með rómantíska gamanmynd á leiðinni í fyrsta skipti í tuttugu ár Julia Roberts mun snúa aftur í rómantískri gamanmynd í fyrsta skiptið í tuttugu ár og það með engan annan en George Clooney sér við hlið. Julia var á sínum tíma í myndum eins og Pretty Woman, My Best Friend’s Wedding og Notting Hill. 19. apríl 2022 15:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Julia Roberts er með rómantíska gamanmynd á leiðinni í fyrsta skipti í tuttugu ár Julia Roberts mun snúa aftur í rómantískri gamanmynd í fyrsta skiptið í tuttugu ár og það með engan annan en George Clooney sér við hlið. Julia var á sínum tíma í myndum eins og Pretty Woman, My Best Friend’s Wedding og Notting Hill. 19. apríl 2022 15:30